Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1999, Side 29

Ægir - 01.03.1999, Side 29
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Icedan hefur síðan 1993 sett mikið upp af seiðaskiljum fyrir rækjutroll. Til að byrja með voru skiljurnar eingöngu úr stáli en nú hafa plastskiljurnar tekið yfir. Plastskiljan vegur 20 kg á móti 140 kg stálskilju og fer plastskiljan mun betur með netið sem er utan um skiljuna. í staðinn fyrir 40 kúlur á stál- skiljunni þá eru einungis 2 kúlur á plastskiljunni. „Thyboron trollhleramir frá okkur fyrir rækjutroll eru vel þekktir hér á ís- landi, sem og annars staðar. Nokkur skip nota Thyboron hlerana við fiski- troll og má þar nefna Ófeig VE, sem hefur skilað frábæmm árangri, en einnig Orra ÍS sem notaði hlerana við grálúðuveiðar nú í janúar og febrúar með mjög góðum árangri. Þá hefur Thyboron hafið framleiðslu á nýrri gerð flottrollshlera sem hafa notið mikilla vinsælda á írlandi, Hollandi, Rússlandi og í Danmörku. Innan skamms munum við hjá Icedan hefja kynningu á nýju flottrollshlerunum hér á íslandi," segir Þorsteinn. J. HINRIKSSON ehf. Súðarvogi 4, Pósthólf 4154,124 Reykjavík, Sími: 588 6677, Bréfsími: 568 9007, Netfang: info@poly-ice.is Heimasíða: www.poly-ice.is „Framleiðendur togblera í áratugi“ iÆi) jjJíaJiJjjJ jjj.=íD AGIR 29

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.