Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 9

Ægir - 01.03.1999, Qupperneq 9
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGl Viðsnúningur hj á Skagstrendingi TTagnaðnr afrekstrí Skagstrend- A A ings hf. í fyrra nam rúmlega 72 milljónum en 12 milljóna tap varð af rekstrínum áríð áður. Hagnaður af reglulegri starfsenii nam 68 milljón- um króna í stað ríflega 205 milljóna króna taps 1997. Veltufé frá rekstrí nam 228 milljónum í fyrra en var neikvætt um 65 milljónir króna 1997. Að sögn Jóels Kristjánssonar, fram- kvæmdastjóra Skagstrendings, má rekja ástæðurnar fyrir rekstrarbatanum til nokkurra þátta. „í fyrsta lagi má nefna hækkun af- urðaverðs bolfisks, bæði í sjófrystum og landfrystum afurðum. Markvissari stýring á nýtingu aflaheimilda ræður einnig miklu, en náðst hefur viðun- Snæfell dregur saman seglin Snæfell hf., dótturfyrirtæki Kaup- félags Eyfirðinga, hefur gripið til að- gerða til að mæta miklum taprekstri á síðasta ári. Til viðbótar við lokun rækjuvinnslu félagsins í Olafsvík hefur nýuppbyggð fiskimjölsverk- smiðja í Sandgerði, sem og tvö skip með kvóta, verið seld nýju félagi sem er í meirihlutaeigu Síldarvinnsl- unnar hf. í Neskaupstað. Nýja félagið heitir Barðsnes hf. og á KEA hlut í félaginu. Eftirleiðis verða nótaskipin Sólfell EA 314 og Dagfari GK 70 gerð út frá Neskaup- stað. Með skipunum fylgja aflaheim- ildir sem nema 2,3% heildarkvóta loðnu. þrír síldarkvótar og réttindi til veiða úr norsk-íslenska síldar- stofninum. andi samræmi á milli veiðigetu skipa og þeirra aflaheimilda sem til ráðstöf- unar eru. Þá gekk rekstur Arnars HU 1 vel á liðnu ári en þar fór saman góð veiði og hátt verð fyrir afurðirnar." Jóel segir að tekist hafi að reka rækjuvinnsluna með þokkalegri afkomu, þrátt fyrir að blikur hafi verið á lofti í rækjuveiðum og vinnslu, eink- um á seinni hluta árs 1998. Kúfiskvinnsla á ný á Þórshöfn Kúfiskur verður unninn á ný á Þórshöfn urn mitt næsta ár en hlé hefur verið á þeirri vinnslu um nokkurt skeið. íslenskur kúfiskur ehf., dótturfélag Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf., hefur gengið frá samningi um smíði á kúfiskskipi. sem verður smíðað í Guangzhou Huang Pu skipasmíðastöðinni í Kína. Hraðfrystistöð Þórshafnar á einnig í smíðum nýtt nótaskip þannig að fyrirséð er umtalsverð uppbygging á skipastól Þórshafnar. FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ AT in Lr^ AFGASMÆLIR Fylgist nákvæmlega með. Getur komiö viðgeröir á vél. MDvélar hf. SMIÐJUVEGUR 28, Pósthótf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ AGIR 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.