Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1999, Side 9

Ægir - 01.03.1999, Side 9
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGl Viðsnúningur hj á Skagstrendingi TTagnaðnr afrekstrí Skagstrend- A A ings hf. í fyrra nam rúmlega 72 milljónum en 12 milljóna tap varð af rekstrínum áríð áður. Hagnaður af reglulegri starfsenii nam 68 milljón- um króna í stað ríflega 205 milljóna króna taps 1997. Veltufé frá rekstrí nam 228 milljónum í fyrra en var neikvætt um 65 milljónir króna 1997. Að sögn Jóels Kristjánssonar, fram- kvæmdastjóra Skagstrendings, má rekja ástæðurnar fyrir rekstrarbatanum til nokkurra þátta. „í fyrsta lagi má nefna hækkun af- urðaverðs bolfisks, bæði í sjófrystum og landfrystum afurðum. Markvissari stýring á nýtingu aflaheimilda ræður einnig miklu, en náðst hefur viðun- Snæfell dregur saman seglin Snæfell hf., dótturfyrirtæki Kaup- félags Eyfirðinga, hefur gripið til að- gerða til að mæta miklum taprekstri á síðasta ári. Til viðbótar við lokun rækjuvinnslu félagsins í Olafsvík hefur nýuppbyggð fiskimjölsverk- smiðja í Sandgerði, sem og tvö skip með kvóta, verið seld nýju félagi sem er í meirihlutaeigu Síldarvinnsl- unnar hf. í Neskaupstað. Nýja félagið heitir Barðsnes hf. og á KEA hlut í félaginu. Eftirleiðis verða nótaskipin Sólfell EA 314 og Dagfari GK 70 gerð út frá Neskaup- stað. Með skipunum fylgja aflaheim- ildir sem nema 2,3% heildarkvóta loðnu. þrír síldarkvótar og réttindi til veiða úr norsk-íslenska síldar- stofninum. andi samræmi á milli veiðigetu skipa og þeirra aflaheimilda sem til ráðstöf- unar eru. Þá gekk rekstur Arnars HU 1 vel á liðnu ári en þar fór saman góð veiði og hátt verð fyrir afurðirnar." Jóel segir að tekist hafi að reka rækjuvinnsluna með þokkalegri afkomu, þrátt fyrir að blikur hafi verið á lofti í rækjuveiðum og vinnslu, eink- um á seinni hluta árs 1998. Kúfiskvinnsla á ný á Þórshöfn Kúfiskur verður unninn á ný á Þórshöfn urn mitt næsta ár en hlé hefur verið á þeirri vinnslu um nokkurt skeið. íslenskur kúfiskur ehf., dótturfélag Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf., hefur gengið frá samningi um smíði á kúfiskskipi. sem verður smíðað í Guangzhou Huang Pu skipasmíðastöðinni í Kína. Hraðfrystistöð Þórshafnar á einnig í smíðum nýtt nótaskip þannig að fyrirséð er umtalsverð uppbygging á skipastól Þórshafnar. FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ AT in Lr^ AFGASMÆLIR Fylgist nákvæmlega með. Getur komiö viðgeröir á vél. MDvélar hf. SMIÐJUVEGUR 28, Pósthótf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ AGIR 9

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.