Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 13
11 ur vinnunnar. Hér ríður á að temja sér, að láta vinnuna ganga fyrir öðru, skylduna fyrir skemmtunum. Að sumu leyti finnst okkur lífið vera orðið of auðvelt. 1 staðinn fvrir alla þá fyrirhöfn, sem það kostaði að læra á hljóðfæri, þurfa menn nú ekki annað en snúa skrúfu á út- varpstæki eða draga upp grannnófón til að fá góða músik. Hin nýja aðferð er auðveldari, en sú gamla var ólíkt meira menntandi og þroskandi. Sumum okkar finnst þessi nýja aðferð vera farin að teygja sig inn á önnur svið. Hvað eftir annað iiefi ég orðið var við, að einstöku stúdentar standa í þeirri trú, að þeir séu nægi- lega vel að sér í tilteknu fagi, ef þeir kunni ákveðna hók sæmilega. Auðvitað verða menn að hafa sæmilegan þekking- arforða, en við kærum okkur ekki um neinn utanaðhókar- lærdóm þrátt fyrir það. Menn verða að leggja vinnu í að skilja það, sem þeir eru að nema, svo að þeir fái vald yfir þekkingunni og geli notað sér hana á allan hátt, verði eins og sá, sem hefir vald á hljóðfærinu og getur leikið á það, livað sem liann vill, en ekki eins og sá, sem á takmarkað safn af grammófónplötum, en veit engin hjargráð, ef hann er beðinn um eitthvað, sem hann á ekki á plötu. En slíkt nám kostar vinnu og aftur vinnu, venjulega ekki aðeins bóklestur, lieldur meiri eða minni hlutdeild í verk- legum æfingum, sem oft eru meira virði en margar hækur, þar sem þær gera námið líflegra og eru á sumum sviðum, eins og t. d. í læknisfræði og náttúrufræði, heinlínis rann- sókn á lífinu eða náttúrunni i einhverri mynd, og þá oft lærdómsríkara en flest annað. Af slíkum verklegum æfing- um liöfum við enn of lítið hér við háskólann, en vonandi rætist hráðlega úr því, að meira geti orðið af þeim, nl. þegar rýmkast um húsnæðið. Þið hafið öll séð hina nýju háskólabyggingu, sem flest ykk- ar munu eiga eftir að stunda nám í, og þið sjáið þar, hvað þjóðin leggur á sig fvrir ykkur. Foreldrar ykkar leggja mik- ið á sig, til að geta kostað ykkur til náms, og húast við miklu af ykkur. Hamingja þeirra er að miklu leyti undir því kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.