Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 69

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 69
I þeim deildum, sem 60 stúdentar eða fleiri eru skráðir í, skal óvallt kjósa 3. Formaður stúdentaráðs staðfestir kosninguna. Hver nefnd kýs sér formann. 2. gr. Stúdentar þeir, sem vilja verða styrkja þessara aðnjótandi, skulu seiuia umsókn um þá fyrir nóvemberlok á háskólaári því, er styrk- irnir koma til úthlutunar. Skulu umsóknirnar ritaðar á eyðublöð, sein háskólaráð lætur útbúa í þvi skyni, að fengnum tillögum stúdenta- ráðs. Umsækjanda er skylt að gefa réttar og ótvíræðar upplýsingar um öll þau atriði, sem fram eru tekin á eyðublöðum þessum. Verði mis- brestur á þvi, getur það valdið styrkmissi. 3. gr. Þegar að umsóknarfresti loknum ákveður háskólaráðið, hvernig húsaleigustyrk og helmingi námsstyrks skuii skipt milli deilda hó- skólans. Skal hverri deild yfirleitt úthlutað slyrkupphæð í réttu hlutfalli við tölu umsækjanda úr henni. Áður en skipting fer fram skal leita umsagnar formanna nefnda þeirra, sem í 1. gr. getur, um öilar umsóknirnar, og skal þeim gefinn kostur á að bera umsögn sína munnlega fram í hóskólaráði, ef þeir óska. 4. gr. Að skipting þessari lokinni skal háskólaráðið leita tillagna há- skóladeildanna um, hvernig styrkjunum skuli útbýtt milli einstakra umsækjanda. Aður en deildirnar ganga frá tillögum sínum skulu nefndir þær, er um ræðir í 1. gr., hver fyrir sína deild, fá til um- sagnar allar umsóknir úr þeirri deild. Skal nefnd heimilt að koma á deildarfund og bera þar fram umsögn sína og athugasemdir varðandi einstaka umsækjendur. Er nefnd m. a. heimilt að fara þess á leit, að umsækjendur gefi frekari skýrslur en krafizt er skv. eyðublöð- Um þeim, sem um getur í 2. gr., svo og þess, að umsækjandi komi á deildarfund og gefi þar munnlegar skýrslur um hagi sína. Telji deild- arfundur ástæðu til að verða við málaleitun í þessa átt, eða hann af eigin hvötum telur slíkar frekari skýrslur eða mót af hálfu stúdenta nauðsynlegt, varðar það umsækjanda styrkmissi, ef hann fullnægir ekki þessum skilyrðum, enda sé um veruleg atriði að ræða. Nefndin skal ekki vera viðstödd, þegar deildin gerir tillögur til hóskólaráðs um úthlutunina. 5. gr. Að fengnum tillögum deildanna útbýtir háskólaráðið styrkjun- um. Skal útbýtingunni ljúka i janúarmánuði ár hvert og styrkur- inn þá þegar greiddur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.