Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 45
43 irnar viljum ekki eiga neinn „Obermensch“, við viljum taia alþýðunnar máli og lifa alþýðunnar lífi. Og meðal annars mun Sigfúsar Einarssonar verða þessvegna minnst á ókomnum árum, að hann var ósvikinn sonur þeirrar þjóðar, sem fæddi hann og um leið fulltrúi þeirrar stefnu, sem Norðurlöndin nú herjast fyrir sem dýrmætum arl'i. Emil Thoroddsen. XII. SÖFN HÁSKÓLANS Til bókakaupa voru deildum háskólans veittar kr. 11250.00 á þessu ári (1938). Háskólanum hárust bókagjafir víðsvegar að og rit frá ýmsum stofnunum, sem hann á bókaskipti við. Frú Laura Zeitlmann í Miinchen, dótturdóttir próf. Iíonrads Maurers, sendi háskólanum að gjöf höggul með hréfurn frá Jóni Árnasyni landshókaverði til Maurers. Háskólaráðinu þótti rétt, að hréfin vrðu eign þess safns, sem Jón Árnason veitti forslöðu, og afhenti landshókasafninu hréfin. Dr. Will. W. Petersen, yfirdýralæknir i Frederikshavn, sendi læknadeild að gjöf safn af vansköpuðum svínsfóstrum. XIII. REIKNINGUR HÁSKÓLANS Skilagrein um þær fjárhæðir, sem farið hafa um hendur háskólaritara 1938. Tekjur: 1. Ávisað úr ríkissjóði samtals á árinu .... kr. 63157.85 2. Vextir af innstæðu í hlaupareikningi .... — 37.42 Kr. 63195.27 Gjöld: 1. Námsstyrkur stúdenta .................. kr. 15000.00 2. Húsaleigustyrkur stúdenta ............. — 9000.00 Flyt kr. 24000.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.