Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 33
31 Sendikennari W. Wolf-Rottkaij. 1. Ivenndi þýzku 2 stundir í viku. 2. Flutti fyrirlestra einu sinni í viku, fyrra misserið: Deutsche Mundarien og siðara misserið: Eine Reise durch die deutschen Gaue. VII. PRÓF Guðfræðisdeildin. I lok siðara misseris luku 2 kandídatar embættisprófi í guðfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 8., 9., 11. og 12. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í gamlatestamentisfræðum: Amos 5, is—27. II. I nýjatestamentisfræðum: Kenning Jesú um eðli Guðs- samfélagsins og samanburður á henni við hugmyndir Síðgyðingdómsins um sama efni. III. I samstæðilegri guðfræði: Skyldusviðin — mismunur skyldnanna og sameðli þeirra frá sjónarmiði kristi- legrar siðfræði. IV. í kirkjusögu: Ágústínus kirkjufaðir, trúarleg þróuu hans, helztu ritstörf og guðfræði lians. Mánudag 24. april voru prédikunartextarnir aflientir kandi- dötunum. Illutað var urn röð og texta, og féll hluur þannig: Ástráður Sigursteindórsson hlaut textann Matt. 11,2—0. Ragnar Benediktsson hlaut textann Matt. 5,13—ig. Skiluðu þeir prédikunum sínum að viku liðinni, 1. maí. Prófinu var lokið 17. maí. Prófdómendur voru: sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup og sr. Árni Sigurðsson. Undirbúningspróf í grísku. Mánudaginn 30. jan. 1939 gengu 3 stúdentar undir prófið. Árelíus Níelsson lilaut 13 stig. Magnús Már Lárusson hlaut 1014: stig. Sigurður Kristjánsson lilaut 1014 stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.