Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 18
16 Forlagsboghandler, dr. phil. h. c. Ejnar Munksgaards Stif- íelse til Fordel for Det filosofiske Fakultet ved Islands Uni- versitet i Reykjavík. Dr. Ejnar Munksgaard gaf heimspekis- deild sjóð með þessu nafni, og er slofnfé 10000 danskar krónur. Skipulagsskrá (með dönskmn og íslenzkum texta) var staðfest af konungi 28. sept. 1938, og er íslenzki textinn prentaður á bls. 64—66. í stjórn sjóðsins voru kosnir pró- fessorarnir dr. Alexander Jóhannesson, Árni Pálsson og dr. Sigurður Nordal. Styrktarsjóður læknadeildar. Pvóf. Guðmundur Thorodd- sen var kosinn í stjórn sjóðsins af hálfu læknadeildar. Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar. Handritasafn sjóðsins var selt Landsbókasafni fyrir 13500 kr. Dánarsjóður Björns M. Ólsens. Samþykkt var að greiða úr sjóðnum 1500 kr. til þess að ljúka við útgáfu fyrirlestra Björns M. Ólsens um Islendingasögur. Bókasafn læknadeildar. Veittar voru af óvissum gjöldum Sáttmálasjóðs 500 kr. til skrásetningar safnsins. Upplýsingaskrifstofa stúdentaráðs. Forstöðumanni skrifstof- unnar, Lúðvíg Guðmundssyni, voru veittar 300 kr. af óviss- um gjöldum háskólans, að fengnu samþykki kennslumála- ráðherra, til utanfarar í þarfir upplýsingaskrifstofunnar. Námsleyfi. Þessir erlendir stúdentar fengu leyfi til skrá- setningar: Karl Fromme, Hákon Hamre, Kari Hamre, Harrg IV. Schrader og Kurt Sonnenfeld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.