Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 16
14 Leyfi frá kennslu. Próf. clr. Sigurður Nordal fékk lausn frá kennsluskyldu frá byrjun haustmisseris til októberloka, próf. dr. Alexander Jóhannesson í janúar og til 10. febrúar og Kristinn Stefánsson læknir frá nóvemberbyrjun til miðs febrúar. Endurskoðendur háskólareikninga voru kosnir prófessor- arnir dr. Ágúst II. Bjarnason og Jón Steffensen. Happdrætti Háskóla íslands. Stjórn liappdrættisins var endurkosin fyrir árið 1939, prófessorarnir dr. Alexander Jóhannesson, dr. Magnús Jónsson og fíjarni Benediktsson. Endurskoðendur bappdrættisins voru kosnir próf. Ásmund- ur Guðmundsson og Þorsteinn Jónsson bankafulltrúi. Skýrsla um starfscmi liappdrættisins er prentuð á bls. 56—59. Minning Haralds Níelssonar. Minningarsjóður sá, sem stofn- aður var á 10. ártíðardegi próf. Haralds Níelssonar, sbr. síðustu Arbók bls. 11, var í árslok orðinn kr. 12940.10. A 70. afmælisdegi Haralds Níelssonar 30. nóv. 1938, var haldin minningaratböfn í Gamla Bíó. Flutti próf. Ásmundur Guð- mundsson fyrirlestur um æfi og starf lians, og var fyrirlest- urinn síðan prentaður. Skipulagsskrá fvrir minningarsjóðinn var staðfest af kon- ungi 8. okt. 1938 og er prentuð á bls. 63—64. Árbókarnefnd. Á fundi 14. nóv. 1938 samþykkti liáskóla- ráðið að setja 4 manna nefnd til þess að ráða og sjá um út- gáfu fylgirits Árbókar háskólans. Verði atkvæði jöfn í nefnd- inni, sker háslcólaráð úr. Hver báskóladeild tilnefni einn mann í nefndina. Nefndin er skipuð lil 4 ára. í fyrstu ár- bókarnefnd eiga sæti, samkv. tilnefningu deildanna, prófess- orarnir dr. Magnús Jónsson, Niels Dungal, Ólafur Lárusson og dr. Ágúst H. fíjarnason. Brottvísun stúdents. Stud. med. Georg Magnússgni var 3. jan. 1939 visað burt úr háskólanum fvrir ósæmilega fram- komu við kennara í læknadeild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.