Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 66

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 66
64 3. gr. Höfuðstól sjóðsins, sem aldrei má skerða, skal ávaxta sem tryggi- legast með því að kaupa fyrir fé sjóðsins bankavaxtabréf veðdeildar I.andsbanka íslands eða önnur álika trygg verðbréf. 4. gr. Reikninga sjóðsins skal gera eftir hver áramót, og skal endurskoða þá með sama hætti sem reikninga annara sjóða háskólans og birta i Árbók háskólans. 5. gr. Af vöxtum eða öðrum arði og eignum sjóðsins skal jafnan ár hvert leggja að minnsta kosti einn fimmta hluta við höfuðstól hans. Af- ganginum skal eftir nánari ákvörðun háskólaráðs varið til þess, að bjóða erlendum eða innlendum fræðimönnum að flytja eitt eða fleiri erindi við háskólann og til útgáfu erinda þeirra á prenti. Skulu er- indin gefin út jafnóðum á íslenzku og, ef ástæða þykir til, einnig á einhverju erlendu máli, og skal það ritsafn bera nafn Haralds Niels- sonar. Að jafnaði skal reynt að bjóða einum fyrirlesara á hverju ári, en þó er háskólaráði heimilt, að láta fyrirlestrahald falla niður eitt eða fleiri ár i senn, ef efnahagur sjóðsins eða aðrar ástæður mæla með því, og má þá leggja saman tekjur fleiri ára til þess að kosta einn fyrirlesara. 6. gr. Leita skal staðfestingar konungs á skipulagsskrá þessari og birta hana í Árbók háskólans. Staðfest af konungi 8. okt. 1938. Skipulagsskrá fyrir Forlagsboghandler, Dr. phil. h. c. Ejnar Munksgaards Stiftelse til Fordel for Det filosofiske Fakultet ved Islands Universitet i Reykjavík. 1. gr. Sjóðurinn skal bera heitið „Forlagsboghandler, Dr. phil. h. c. Ejnar Munksgaards Stiftelse til Fordel for Det filosofiske Fakultet ved Islands Universitet i Reykjavík. 2. gr. Þegar sjóðurinn er stofnaður, eru eignir hans krónur 10000.00, og skal fyrir höfuðstólinn kaupa dönsk skuldabréf, er á hverjum tima er heimilt að nota til ávöxtunar ómyndugra fjár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.