Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 68
66 8. gr. Ekki má gera rétt til styrks úr sjóðnum að dómstólamáli, heldur sker nefnd sú, er um ræðir í 4. gr., úr því, og er það fullnaðarúr- skurður. 9. gr. Á hverju ári skal „Bikuhen“ gera reikningsskil fyrir eignum sjóðsins. Nefndin gerir einnig á hverju ári reikningsskil um það, hvernig vaxtaupphæðinni hefir verið varið og úthlutað. Reikningsárið er almanaksárið. Áður en 3 mánuðir séu liðnir frá þvi að almanaksárið er útrunn- ið, skulu reikniiigar þessir fengnir í hendur endurskoðunarnefnd, sem gengur úr skugga um, að eignirnar séu til, og úrskurðar reikningana. 1 endurskoðunarnefndinni eru 2 menn, og skal annar þeirra vera sá maður, sem á hverjum tíma er sendiherra íslands i Kaupmanna- höfn. Hinn nefndarmaðurinn skal kosinn, og gerir bókaútgefandi Ejnar Munksgaard það meðan hann lifir. Að sjóðstofnanda látnum skal hinn maðurinn kosinn af nefnd þeirri, er um ræðir í 4. gr. 10. gr. Skyldi svo fara, að lieimspekisdeild Háskóla íslands hætti störf- um, eru framangreindar reglur í gildi eftir sem áður — þó svo, að vaxtaupphæðir, sem enn ekki hefir verið úthlutað, skulu afhentar stjórnarnefnd Árna Magnússonar sjóðsins við háskóla Kaup- mannahafnar, og kemur stjórnarnefnd sú í stað nefndar þeirrar, sem um ræðir i 4. gr. Reglur þær, sem um getur í 2. málsgr. 3. gr., eru í gildi eftir sem áður, þó svo, að formaður stjórnarnefndarinnar kemur í stað rektors við Háskóla íslands. Ef svo kynni að fara, koma danskir vísindamenn til greina við styrkveitingu úr sjóðnum til jafns við íslenzka, með skilyrðum þeim, sem tiltekin eru í 6. gr. Staðfest af konungi 28. sept. 1938. Reg-lur um úthlutun náms- og húsalei^ustyrkja við Háskóla íslands. 1. gr. Háskólaráðið úthýtir húsaleigustyrk og námsstyrk samkvæmt þeim reglum, sem hér eru settar, með aðstoð deilda og nefnda, sem stú- dentar i hverri deild kjósa úr sínum hóp í nóvember ár hvert. Stúdentaráð ákveður hverju sinni, hversu margir skuli kosnir úr hverri deild um sig. Þó skulu aldrei kosnir fleiri en 3 úr hverri deild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.