Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 31
29 Lagadeildin. Prófessor Ólafur Lárusson. 1. Iíenndi réttarsögu 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Las fyrir félagarétt 1 stund í viku fyrra misserið og 2 stundir síðara misserið. 3. Fór að loknum 1. og 2. lið yfir almenna liluta kröfurétt- arins i sömu stundum síðara misserið. 4. Las fyrir um eignarrétt 3 stundir í viku fvrra misserið og 2 stundir síðara misserið. 5. Hafði verldegar æfingar með stúdentum 1 stund í viku. Prófessor Bjarni Bcnediktsson. 1. Fór yfir réttarfar 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór yfir stjórnlagafræði 4 stundir í viku bæði misserin. Prófessor ísleifur Árnason. 1. Fór yfir refsirétt, sérstaka hlutann, 3 stundir í viku bæði misserin, og að því loknu síðara misserið yfir almenna hlutann í sömu stundum. 2. Fór yfir sifjarétt 2 stundir í viku fyrra misserið. 3. Fór yfir erfðarétt 2 stundir í viku síðara misserið. 4. Fór j'fir atmenna lögfræði með byrjöndum 2 stundir í viku bæði misserin. Aukakennari cand. jur. Björn Árnason kenndi bókfærslu 2 stundir í viku síðara misserið. Aukakennari bacc. rer. pol. Sverrir Þorbjarnarson kenndi hagfræði 2 stundir í viku. Elztu nemendur Iiöfðu skriflegar æfingar. Heimspekisdeildin, Prófessor, dr. pliil. Ágiíst H. Bjarnason. Fór í forspjallsvísindum }Tfir almenna rökfræði og al- menna sálarfræði eftir kennarann 4 stundir í viku bæði miss- erin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.