Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Side 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Side 31
29 Lagadeildin. Prófessor Ólafur Lárusson. 1. Iíenndi réttarsögu 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Las fyrir félagarétt 1 stund í viku fyrra misserið og 2 stundir síðara misserið. 3. Fór að loknum 1. og 2. lið yfir almenna liluta kröfurétt- arins i sömu stundum síðara misserið. 4. Las fyrir um eignarrétt 3 stundir í viku fvrra misserið og 2 stundir síðara misserið. 5. Hafði verldegar æfingar með stúdentum 1 stund í viku. Prófessor Bjarni Bcnediktsson. 1. Fór yfir réttarfar 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór yfir stjórnlagafræði 4 stundir í viku bæði misserin. Prófessor ísleifur Árnason. 1. Fór yfir refsirétt, sérstaka hlutann, 3 stundir í viku bæði misserin, og að því loknu síðara misserið yfir almenna hlutann í sömu stundum. 2. Fór yfir sifjarétt 2 stundir í viku fyrra misserið. 3. Fór yfir erfðarétt 2 stundir í viku síðara misserið. 4. Fór j'fir atmenna lögfræði með byrjöndum 2 stundir í viku bæði misserin. Aukakennari cand. jur. Björn Árnason kenndi bókfærslu 2 stundir í viku síðara misserið. Aukakennari bacc. rer. pol. Sverrir Þorbjarnarson kenndi hagfræði 2 stundir í viku. Elztu nemendur Iiöfðu skriflegar æfingar. Heimspekisdeildin, Prófessor, dr. pliil. Ágiíst H. Bjarnason. Fór í forspjallsvísindum }Tfir almenna rökfræði og al- menna sálarfræði eftir kennarann 4 stundir í viku bæði miss- erin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.