Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Blaðsíða 7
D svo mikið í fang, að lialda uppi háskóla. Sumir munu segja, að Iöggjafar þjóðarinnar liafi ekki vitað livað þeir voru að gera, er þeir samþykktu stofnun háskólans, að van- þekking liafi ráðið gerðum þeirra, að þeir hefðu aldrei lögfest stofnun háskólans, ef þeir liefðu rennt grun í hversu mikils slík stofnun þarf með, ef vel á að fara. Eitthvað kann að vera til í þessu, og víst er um það, að mikið hefir vantað á, að háskólinn hafi notið þeirrar aðhlynningar frá þingum og rikisstjórnum, sem hann hefði þurft. Hitt er vist, að háskólinn á að vera landi og þjóð til sóma, ef hann á að vera til á annað horð. Þegar útlendingum er sagt frá Islandi, er fátt, sem þeim finnst jafnmikið til um og það, að þessi litla þjóð skuli geta haldið uppi háskóla. Fróðleiksþjóð höfum vór ávallt verið, íslendingar, og menningarþjóð viljum vér vera. En vart mun nokkur hlut- ur líklegri lil að þroska menningu vora inn á við og aug- lýsa hana út á við en góður háskóli. Nú verður þess ekki lengur langt að híða, að háskólinn flytji í hið stóra og fagra hús, sem verið er að reisa. Flest- um mun virðast háskólinn verða miklu stærri við það og þykja vegur vor vaxa stórkostlega. En ég leyfi mér að segja nei. Og af því ég tel nauðsjmlegt að segja þetta nei i tíma, segi ég það nú, tveim til þremur árum áður en líklegt er, að unnt verði að flvtja héðan. Háskólinn er hvorki þetta hús né annað, liversu veglegt sem það verður, heldur er og verður hann mennirnir sem við hann starfa, við kennslu- og vísindastörf, og stúdentarnir sem stunda þar nám. Og það er sannarlega ástæða til að staldra við, nú þegar við horfum fram á híhýlaskiptin, og liyggja að því, livort við getum ekki — um leið og við reisum stærra liáskólahús — stækkað sjálfan háskólann um leið. Sú stækkun þarf eklci nauðsynlega að vera fólgin í því, að fjölga kennurum eða nemendum, eða hvorumtveggju, heldur miklu fremur í því, að við öll, kennarar og nemendur, leggjumst á eitt um að auka gengi stofnunarinnar, með því að hver um sig heiti sínum beztu kröftum í samstillt átök með fullum skilningi r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.