Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Page 33
31 Sendikennari W. Wolf-Rottkaij. 1. Ivenndi þýzku 2 stundir í viku. 2. Flutti fyrirlestra einu sinni í viku, fyrra misserið: Deutsche Mundarien og siðara misserið: Eine Reise durch die deutschen Gaue. VII. PRÓF Guðfræðisdeildin. I lok siðara misseris luku 2 kandídatar embættisprófi í guðfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 8., 9., 11. og 12. maí. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í gamlatestamentisfræðum: Amos 5, is—27. II. I nýjatestamentisfræðum: Kenning Jesú um eðli Guðs- samfélagsins og samanburður á henni við hugmyndir Síðgyðingdómsins um sama efni. III. I samstæðilegri guðfræði: Skyldusviðin — mismunur skyldnanna og sameðli þeirra frá sjónarmiði kristi- legrar siðfræði. IV. í kirkjusögu: Ágústínus kirkjufaðir, trúarleg þróuu hans, helztu ritstörf og guðfræði lians. Mánudag 24. april voru prédikunartextarnir aflientir kandi- dötunum. Illutað var urn röð og texta, og féll hluur þannig: Ástráður Sigursteindórsson hlaut textann Matt. 11,2—0. Ragnar Benediktsson hlaut textann Matt. 5,13—ig. Skiluðu þeir prédikunum sínum að viku liðinni, 1. maí. Prófinu var lokið 17. maí. Prófdómendur voru: sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup og sr. Árni Sigurðsson. Undirbúningspróf í grísku. Mánudaginn 30. jan. 1939 gengu 3 stúdentar undir prófið. Árelíus Níelsson lilaut 13 stig. Magnús Már Lárusson hlaut 1014: stig. Sigurður Kristjánsson lilaut 1014 stig.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.