Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1939, Síða 45
43 irnar viljum ekki eiga neinn „Obermensch“, við viljum taia alþýðunnar máli og lifa alþýðunnar lífi. Og meðal annars mun Sigfúsar Einarssonar verða þessvegna minnst á ókomnum árum, að hann var ósvikinn sonur þeirrar þjóðar, sem fæddi hann og um leið fulltrúi þeirrar stefnu, sem Norðurlöndin nú herjast fyrir sem dýrmætum arl'i. Emil Thoroddsen. XII. SÖFN HÁSKÓLANS Til bókakaupa voru deildum háskólans veittar kr. 11250.00 á þessu ári (1938). Háskólanum hárust bókagjafir víðsvegar að og rit frá ýmsum stofnunum, sem hann á bókaskipti við. Frú Laura Zeitlmann í Miinchen, dótturdóttir próf. Iíonrads Maurers, sendi háskólanum að gjöf höggul með hréfurn frá Jóni Árnasyni landshókaverði til Maurers. Háskólaráðinu þótti rétt, að hréfin vrðu eign þess safns, sem Jón Árnason veitti forslöðu, og afhenti landshókasafninu hréfin. Dr. Will. W. Petersen, yfirdýralæknir i Frederikshavn, sendi læknadeild að gjöf safn af vansköpuðum svínsfóstrum. XIII. REIKNINGUR HÁSKÓLANS Skilagrein um þær fjárhæðir, sem farið hafa um hendur háskólaritara 1938. Tekjur: 1. Ávisað úr ríkissjóði samtals á árinu .... kr. 63157.85 2. Vextir af innstæðu í hlaupareikningi .... — 37.42 Kr. 63195.27 Gjöld: 1. Námsstyrkur stúdenta .................. kr. 15000.00 2. Húsaleigustyrkur stúdenta ............. — 9000.00 Flyt kr. 24000.00

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.