Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1940, Side 13
11 rit þeirra, samin af Dönum um dönsk efni, lægju í Reykja- vik. Lausn þessa máls er aðkallandi, en menningarsambúð vor við Dani mun bíða mikinn lmekki, ef sanngjörnum kröfum íslendinga í þessu máli verður hafnað. Ég býð yður, ungu stúdentar, er nú hefjið nám í háskól- anum, velkonma. Það er ekki hægt að segja, að námshorf- urnar séu glæsilegar á þessum erfiðu tímum, en þér leggið út á námsbrautina með þrek æskunnar í örmum og fram- tíðarvonirnar í brjósti. Aðstaða jrðar er nú önnur en stú- denta þeirra, er liófu nám fyrir 20—30 árum. Nú eru gerðar meiri kröfur til vðar. Land vort hefir færzt nær umheim- inum. Nú fylgjumst vér með öllu markverðu, er gerist í ver- öldinni, líkt og vér værum einhverstaðar annarstaðar í Evrópu. Þess er krafizt af hverjum menntuðum manni, að hann fylgist með þróun stjórnmálanna í nálægum löndum, að liann fylgist með fjármálasveiflum, er hafa áhrif á líf þjóðar vorrar, að liann kynnist eðli þeirra og áhrifum. Ef nýjar skoðanir birtast i trúmálum, heimspeki, fagurfræði, eða á öðrum sviðum, er nauðsynlegt að kynnast þeim. Þess er ætlazt til, að þér lesið fagrar bókmenntir, kynnist töfrum sönglistarinnar, þekkið frægustu listamenn veraldarinnar, er lifað liafa á öllum tímum, og kunnið skil á lífsskoðunum þeirra þjóða, er mestu ráða í heiminum, að þér myndið yður eigin skoðanir á öllu því markverðasta, er við ber á voru landi og í lielztu menningarlöndum heims. Vér erum orðinn einn liluti i alþjóða samfélagi og getum ekki lifað voru eigin lífi, án þess að liafa margskonar sam- neyti og mök við aðrar þjóðir. En auk þess eru þær kröfur nú gerðar til yðar, að þér verjið nokkrum árum til sérnáms í þeirri fræðigrein, er þér hafið valið jTður. Það er því í raun og veru ekki liægt að telja upp þær kröfur, er gerðar eru til yðar. En allir leggið þér út á námsbrautina í leit að hamingjunni. Það er miskunnarlaust lögmál lífsins, að sá sigrar, er sterkastur er, og' því er þeim námsmanni venju- lega örugg lífshrautin, er skarar fram úr öðrum að þekk- ingu. En þekkingin er ekki einhlít. Sá maður er aðeins hálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.