Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 66

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 66
G4 Þessa mikla og vel unna starfs i þjónustu íslenzkrar kristni vill guðfræðisdeikl Háskóla íslands minnast á GO. afnxælisdag séra Bjarna Jónssonar með því að sæma liann sínum hæsta heiðri. Æviágrip dr. theol. Bjarna Jónssonar. Ég, Bjarni Jónsson, er fæddur í Mýrarholti í Reykjavik 21. okt. 1881. Voru foreldrar niínir Jón Oddsson tómtliúsniaSur og kona hans -Ólöf Hafliðadóttir. Faðir minn var ættaður úr Kjós, sonur Odds Loftssonar Guðmundssonar á Neðra Hálsi og Kristinar Þorsteinsdóttur stúdents Guðmundssonar í Laxárnesi. Móðir mín var fædd í Reykjavík, dóttir Hafliða Nikulássonar Erlendssonar. En í móðurætt var hún úr Engey, dótturdóttur Pélurs Guðinundssonar. Faðir minn varð bráðkvaddur 14. júli 1898, en móðir mín andaðist 29. apríl 1923. Foreldrar mínir veittu mér ágætt uppeldi. Var þeim ríkt i lniga, að ég gæti orðið góðrár fræðslu aðnjótandi. í Barnaskóla Reykjavíkur var ég 1890—’95, og í júni 189(i var ég að loknu inntökuprófi tekinn i lærða skólann í Rcykjavík. Stúdent varð ég 30. júní 1902. Sighli ég þá um sumarið til Kaupmannahafnar í því skyni að leggja stund á guðfræði- hám. Fyrir áhrif prestsins, sem fermdi mig, síra Jóhanns Þorkelssonar, og fyrir kynni þau, er ég á uppvaxtarárum mínum liafði af sira Jóni Helgasyni og síra Fr. Friðrikssyni, beindist hugur minn að andlegum málum. Kom og þetta mjög heim við þrá móður minnar. A stúdentsárum mínum bjó ég á Garði (Regensen), og tel ég það mikið happ, að ég skyldi eiga þar heimili og fá þar tækifæri að kynn- ast mörgum hinum duglegustu námsmönnum. Eignaðisl ég þar marga góða vini. Minnist ég þessara æskuára með þakklátri gleði. Heimspekisprófi lauk ég vorið 1903, og í sömu viluinni prófi í he- bresku. Vegna fjárskorts varð ég eftir þriggja ára dvöl i Kaupmanna- höfn að fara þaðan og dveljast hér eitt ár. Fékk ég geymdan Garðstyrk- inn og g'at þannig notið hans 5. námsárið. Var ég í Reykjavík 1905— 1900. Reyndi ég að halda náminu við eftir þvi, sem kostur var á, en jafnframt varð ég að vinna fyrir mér með kennsluslörfum. Haustið 1900 liélt ég aftur til Khafnar og lauk embæltisprófi í guðfræði í júní 1907. Minnist ég margra mætra manna, sem á Hafnarárum minum höfðu vekjandi áhrif á mig. Vil ég þar nefna guðfræðikennarana Peder Mad- sen, Henrik Scharling og V. Ammundsen. Þá lilustaði ég á marga hina beztu kennimenn og átti því láni að fagna að kynnast ýmsum þeirra, t. d. Fenger prófasti, sem var mjög áhrifamikill prédikari. En sá maður útlendur, er mest álirif hefur á mig liaft og orðið mér til mestrar hjálp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.