Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 68
66 prédikanir i dagblöðum, og nokkrar prédikanir eru sérprentaðar. Ritað hef ég og nokkuð i kirkjuleg blöð i Danmörku. Ég fæ því ekki með orðum lýst, hve mikla lijálp ég bef hlotið i starfi mínu vegna utanferða minna. Ferðaðist ég' um Danmörku sumarið 1913 og liélt fyrirlestra á mörgum stöðum. Þá flutli ég og fyrirlestra i Berlín. Ég prédikaði i nokkrum dönskum kirkjum 1921. Yorið 1923 var mér boðið á preslastefnu í Danmörku. Ferðaðist ég þá um Danmörku, flutti þar mörg erindi, prédikaði í ýmsuni kirkjum, m. a. í dómkirkj- unni í Hróarskeldu og í Haderslev. Fulltrúi íslenzku kirkjunnar var ég á albeimskirkjuþinginu í Stokkbólmi 1925. Enn fór ég utan 1932 og ferðaðist þá, eins og 1923 og 1925, um ýms lönd Evrópu. Loks fór ég til Daninerkur 1938 og dvaldist þar i sumarleyfi. 1941, 21. okt., veittist mér sú gleði, að ég var kjörinn heiðursdoktor í guðfræði við Háskóla Islands. Háskólinn og dómkirkjan voru í nábýli um 29 ára skeið. Lil ég á þelta doktorskjör sem kveðju háskólans til kirkjunnar, viðurkenningu á kirkjulegu starfi. Ég lít þannig á þessa sæmd, að i raun og veru hafi lieiðurinn verið veittur kirkjunni og að ég hafi verið valinn til þess að taka á móti þessum heiðri. Gleðst ég yfir þeim skilningi, sem veitist kirkjulegu starfi, og þakka af alhug óverðskuldaðan lieiður, sem mér á þenna liátt liefur lilotnazt. Þegar kapella liáskólans var vígð, minntist ég þeirrar hátíðar, er ég þann dag prédikaði í dómkirkjunni, og gat þess, að kristinni kirkju væri það ávallt gleðiefni, er menn auðguðust af fjársjóði þekkingar- innar. Ég vona, að við þanun fjársjóð megi ávallt bætast. Ég þakka guðfræðideild háskólans og bið þess, að heill megi fylgja vekjandi starfi og sannleiksleit. Háskóla íslands þakka ég af alhug veitta sæmd. Þakklæti mínu fylgja þær óskir, að Háskóli íslands blómgist og að þar megi ávallt trú og þekking eiga samleið. IX. DOKTORSPRÓF Á fundi 19. júlí 1910 samþykkti læknadeildin að leyfa Gísla Fr. Petersen lækni að verja ritgerð sina, Röntgeno- logische Untersuchimgen iiher Arteriosklerose fyrir doktors- nafnhót í læknisfræði. Yörnin fór fram 10. jan. 1942. And- mælendur ex officio voru dr. med. Gunnlaugur Claessen vfirlæknir og próf. Jón Hj. Sigurðsson. Vörnin var tekin gild og doktorsskjal veitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.