Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 74
72 hann lagði við kennsluna og hvert áhugamál honum var það, að þeir lærðu sem mest. Hann var hispurslaus við þá og hreinskilinn, tók fullt tillit til skoðana þeirra og kunni vfirleitt vel að vera með ungum niönnum. Urðu oft fjörugar umræður í kennslustundunum og málin sótt og varin af kappi á háðar hliðar. Ríkti sá andi í milli, að gotl þótti að lilita forystu hans. Guðfræðiskoðanir dr. Jóns voru fyrstu kennaraár hans allmjög mótaðar af rétttrúnaðarstefnu Kaupmannahafnar- háskóla, en dvöl hans í Þýzkalandi 1891 og kynni lians þá af ritum Alherts Ritschls leiddi til þess sniáni saman, að hann fékk mætur á nýju guðfræðinni svo nefndu og sögu- legum vísindarannsóknum og gagnrýni. Las liann merkustu rit þýzkra guðfræðinga um þau efni og gerðist um hrið brjóst fyrir skoðunum þeirra. Má telja það lians verk uin fram alla aðra, hve mikil urðu itök nýju guðfræðinnar í hug- um manna hér á landi. Enginn vafi er á því, að dr. Jón var einn þeirra manna, sem settu mestan svip á háskólann fyrstu ár hans, og verð- ur harla minnisstæður jafnt starfshræðrum sínum sem nem- endum. Það sópaði alls staðar að honuni, hvar sem hann fór, sviphreinn og einarður, leinréttur og hvikur i spori. Ráð hans og tillögur um mál háskólans voru vel metin og þóttu gef- ast svo. Verða hans spor þar lengi. Hann var rektor háskól- ans 1914—1915 og sat i háskólaráði auk þess háskólaárin 1911—1912, 1915—1916 og framan af 1916—1917 Hann unni mjög háskólanum og var að mörgu leyti eftirsjón að starf- inu í honum, er hann var biskup orðinn. Hann fylgdist jafn- an vel með starfi guðfræðisdeildarinnar og' var prófdómari í henni um langt árabil. Mun það sönnu nær, að ekkert hinna vandasömu og veglegu starfa, sem honum voru falin um æv- ina, liafi verið honum kærara en kennslustarfið þar. Háskólinn minnist dr. Jóns Helgasonar með þökk. Störf hans standa í gildi. Ásmundur Guðmundsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.