Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Page 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Page 107
105 2. Liffærafræði. Kennslan er bókleg og verkleg. .Við bóklegu kennsl- una skal eftir föngum nola uppdrætti og sýnishorn. af likams- pörtum, Verklega kennslan er fólgin i Iikskurðáræfingum, og skulu stúdentar leggja fram skilríki fyrir því, að þeir hafi sam- vizkusamlega tekið þátt i æfingunum, áður en þeir ganga undir fyrsta hluta embættisprófs. 3. Lífeðlisfræði. Kennslan er bókleg. Við bóklegu kennsluna skal eftir föngum nota áhöld og tilraunir, en verklega kennslan er fólgin í æfingum á lifrænni efnarannsókn í rannsóknarstófu. 4. Meinafræði. Kennslan er bókleg og verkleg. Skal nota við hana eftir föngum sýnishorn af sjúkum liffærum. Auk almennrar sjúk- dómafræði skal kenna aðalatriðin i sjúkdómafræði líffséranna. Verklega skal æfa nemendur i rannsókn dánarorsaka. í sóttkveikjufræði skal kenna aðalatriðin. Kennslan er bæði bókleg og verkleg. 5. Heilbrigðisfræði. Kennslan er bókleg. Eftir föngum skal sýna áhöld og þegar því verður við komið nauðsynlegar heilsufræði- rannsóknir æfðar í rannsóknarstofu. Stúdentar skulu kyrina sér aðferðina við kúabólusetningu hjá lögskipuðum bólusetjara í Reykjavik. (i. Handlæknisfræði. Kennslan er bókleg, skrifleg og verkleg. Skrif- lega kennslan er fólgin í æfingum með eldri stúdentum í því að skrifa ritgerðir um ákveðin verkefni í þessari grein og i því að semja skriflegar lýsingar á sjúklingum. Verklega kennslan er fólgin í leiðbeining í rannsókn sjúklinga og meðferð, og skurð- æfingum á líkum. Nota skal eftir föngum við kennsluna það verkefni, sem fæst við ókeypis læknishjálp háskólans og i sjúkrahúsum. 7. Lyflæknisfræði. Kennslan er bókleg, skrifleg og verkleg og fer fram á svipaðan hátl og í handlæknisfræði. Nota skal einnig eftir föngum alla j)á verklega fræðslu, sem unnt er að fá í opinberum sjúkrahúsum í grennd við bæinn. X. Fæðingarfræði. Kennslan er bókleg og verkleg. Verklega kennsl- an fer fram með æfingum á líkani. 9. Lyfjafræði. Kennslan er bóldeg og verkleg. Við bóklegu kennsl- una skal nota safn af lyfjum og lyfjaefnum. Verklega kennslan fer fram i lyfjabúðum i Reykjavik og er fólgin i æfingum i að búa til lyf. 10. Réttarlæknisfræði. Kennslan er bókleg og skrifleg. Við bóklegu kennsluna skal eftir föngum nota sýnishorn. Skriflega kennslan er fólgin i æfingum í að senija skýrslur um réttarlæknisfræðileg 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.