Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 118

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Side 118
11(5 munnlegt. Aðaláherzla skal lögð á það að reyna, hvernig nemandinn hafi fært sér i nyt þá kennslu, sem iiann hefur átt kost á, og liæfni lians til framhaldsnáms. Engum nemanda er heimilt að g'anga undir fyrra liluta prófs fyrr en fjórum misserum eftir að hann hefur innritazt í heimspekisdeild. Vilji hann taka prófið síðar en að G misserum liðnum frá innritun, þarf til jiess einróma samþykki kennaranna í íslenzkum fræðum. Stand- ist nemandi ekki prófið, má hann endurtaka það eftir 2 misseri. En reynist hann þá ekki liæfur, hefur liann fvrirgert rétti sínum til þess að ganga undir lokapróf. Síðari liluti: Kandídatinn skal eigi síðar en þrem misserum áður en hann gengur undir prófið hafa valið sér, í samráði við kennarana, hæfilega af- markað svið í einni af prófgreinunum (kjörsvið), sem hann kynnir sér i’it í æsar. Prófið er hæði munnlegt og skriflegt í hverri grein. Að því loknu skal kandídatinn semja ritgerð um eitthvert atriði úr kjörsviði sínu, sem kennarar taka til, og er honum heimilt að verja til hennar hálf- um mánuði. Einkunnir eru gefnar bæði fyrir munnlega og skriflega úrlausn í hverri prófgrein og auk þess tvöföld einkunn fyrir ritgerðina, alls 8 eink- unnir. Ennfremur skal telja meðaleinkunn úr fyrra hluta prófi með sem tvöfalda einkunn, svo að einkunnirnar til kennaraprófs verða alls 10. Að öðru leyti gilda bæði um fyrra og síðara liluta þessa prófs hin almennu ákvæði um embættispróf í háskólanum. fí. Meistarapróf. Kandídötum, sem leyst liafa af liendi kennarapróf í islenzkum fræðum, er lieimilt að ganga undir þetta próf. Þeir velja sér að við- fangsefni eina af liinum þrem prófgreinum, en innan þeirrar greinar nánar afmarkað svið (kjörsvið), sem þeir skulu rannsaka vísindalega. Eftir að kandídat liefur gengið undir munnlegt einkapróf (tentamen) lijá aðalkennara sínum, lil þess að sýna, að liann liafi aflað sér nægi- legrar almennrar þekkingar í sérgrein sinni, velur hann sér i samráði við kennarana verkefni úr kjörsviði sínu og semur um það ritgerð. Hann ræður sjálfur, hversu langan tíma liann tekur til ritgerðarinnar, enda sé hún vönduð að öllum frágangi. Kennararnir í islenzkum fræð- um dæma einir um þetta próf. Einkunnir fyrir það eru hæfur (ad- missus) og ágætlega hæfur (admissus cum egregia laude). Þeim stúdentum, sem hyrjað hafa nám áður en ákvæði þessi ganga i gildi, er heimilt að ganga undir meistarapróf samkvæmt hinum eldri reglum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.