Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Page 125

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1942, Page 125
123 8. gr. — Standi sérstaklega á, svo sem að enginn styrkhæfur nem- andi sé á þeim tíma í háskólanum, eða að stjórn sjóðsins telji mjög æskilegt að styrkja til framhaldsnáms mann, er fæddur er eða upp- alinn i ísafirði eða Isafjarðarsýslum og lokið hefur námi i viðskipta- eða verzlunarmáladeild háskólans, þá skal heimilt að veita slíkum manni um styrk um 1—2 ára skeiS til framhaldsnáms erlendis. 9. gr. — Leggist Háskóli íslands niður sem sérstök stofnun eða verði deild, sem nám í viðskipta- eða verzlunarfræðum heyrir undir, ekki stofnuð fyrir árið 1965, eða verði slik deild lögð niður eftir að hafa starfað nokkuð, þá skal fé sjóðsins renna aftur til gefandans, Styrktarsjóðs verzlunarmanna á Isafirði, verði það félag enn starf- andi. Yerði félagið þá ekki til, skal bæjarstjórn ísafjarðar ákveða, hvernig vöxtum úr sjóðnum skuli varið til þess að styrkja námsmenn í verzlunarskólum á íslandi eða erlendis, er búa sig undir sjálfstæð verzlunar- eða viðskiptastörf, og skai, eftir því, sem við verður kornið, farið eftir reglum þeim um styrkveitingar, er greindar hafa verið. 10. gr. — Reikningar sjóðsins skulu birtir í árbók liáskólans eða stjórnartíðindum ekki sjaldnar en á fimm ára fresti. 11. gr. — Leita skal konungsstaðfestingar á skipulagsskrá þessari. Útdráttur úr í'járlögum fyrir 1942. Háskólinn: 14. gr. B. I. a. Laun ............................................ kr. 121400.00 Þar af til Júliusar Sigurjónssonar og Kristins Ste- fánssonar, 2400 til hvors. h. Til kennslu í augnlækningum (Kjartan Ólafsson) .. — 700.00 c. Til kennslu í réttarlæknisfræði ................... — 400.00 d. Til kennslu í söng ................................ — 800.00 e. Til kennslu i bókhaldi ........................... —- 800.00 f. Til kennslu i hagfræði ............................ — 1200.00 g. Til íþróttaiðkana ................................. — 300.00 li. Til móttöku erlendra vísindamanna ................ — 2000.00 i. Til bókavörzlu ................................. — 6000.00 j. Til rannsóknarstofu i líffæra- og lífeðlisfræði ... — 6000.00 k. Til áhaldakaupa lianda læknadeild háskólans ....... — 1000.00 l. Námsstyrkur ....................................... — 20000.00 m. Húsaleigustyrkur ................................. — 9000.00 n. Til kennslu í efnafræði ........................... — 1600.00 o. Hiti, Ijós, ræsting og vélgæzla ................... — 20000.00 Flyt kr. 69800.00
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.