Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 2
17=- Pearl S. Buck: KVENNABÚRIÐ Hugsið ykkur Pearl S. Buck skrifa skáldsögu, sem gerist í kveiinabúrum Asíumanna. — Parf frekari auglýsingu? - Nei. Jcck London: ÚLFUR LARSEN Stórfengleg saga um Iirikalegt líf og heljarmenni. Bók, sem aldrei gleymist. Wanda Wcssilewska: í ALVELDI ÁSTAR Ást! — Ásl! Ásl! Og enn meiri ÁST! Osa Johnson: ÆVINTÝRÁBRÚÐURIN Bókin, sem Pearl S. Ruck sjálf segir, að sé svo hrein- skilin, að hún dáisl að og segir að ástir mannsins og konunnar í ævintýraheimi frumskóganna slái unaðs- hlæ á alla frásögnina. — Og bókin, sem annar heims- þekktur ritsnillmgur varð svo stórhrifinn af, að hann segir að hún sé einstæð og undursamleg, og ein af dásamlegustu bókum nútímans. þetta er því JÓLÁBÓKSN fögur og glœsileg svo a!)' aj ber, bœSi yzt og innsl. Ásiarsaga, tilhugalíís- ug hjónabandssaga, einliverra mestu ævinlýrahjóna, sem kannske nnkkurn líma liafa lifað á jörðunni, — kvikmyndatökusnillingur- inn Marlin Jnhnson og hin yndislega Osa, kona lians. /'«<)' má búast viS jwi. aS systkinin uppi á loftinu eSa krakkarnir i næsta húsi haji jiegar eignazt KOMDU KISA MÍN og þið megið ganga að því vísu. að lieyra suðuð umliverfis ykkur allan guðslangan daginn: „Æi, inainnia. kauplu kisuhók á jólunum!“ „Elsku pabbi, kauplu fallegu kisubókina!“ Og þessu heldur áfram þar lil þið liafið keypl skrílnusln og skemmtilegustu þók jólanna. Sogan TÖFRAGARÐURINN /cjtir sama höfund og „Litli lávarSurinn“) er svo töfrandi, yndisleg og falleg, að hún mundi láta steinhjurtu klökkna. svo að það kæmist í ljóm- ancli jólastemningu. l»að er hreinn unaður fyrir unga og gamla að lesa þessa dásamlega fögru sögu. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Jólakortín kaupa allir, j>ar sem úrvaliS er mest. Seljum Jiau í báSum deildum verzlunarinnar. Bckaverzl. EDDA h.f. AUKIÐ JÓLAGLEÐI BARNANNA með því að gefa þeim skemmtilega bók. Höfum aldrei haft meira úrval barna- og unglingabóka en nú. Seldar í báSurn deilduin verzlunarinnar. Bókaverzl. EDDA h.f. __________________________________—-^íi HÖFL'M Al.LS KONAR snvrtivörur fyrir dömur og herra. Kaupfél. Evfirðinaa Nýlenduvörudeild *

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.