Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 23

Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 23
1947 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSÍNS 21 an þína munum við til þess hætta.“ Stúfur mælti: „Þannig stenzt af um ferð mína, að ég skal heimta dánarfé nokkurt í Vík austur, og vildi ég, að þér fengið mér bréf yðvart og innsigli, að ég næði fénu.“ „Það skal ég gera,“ segir kon- imgur. Þá mælti Stúfur: „Munt þú veita mér það, er ég hið þig?“ „Hvað er það nú?“ segir kon- ungur. ' „Heit þú mér, áður en ég segi.“ Konungur mælti: „Undarlegur maður erl þú, og enginn hefir fyrr þannig málum breytt við mig, en þó skal enn til þess hætta.“ Stúfur mælti: „Eg vilda yrkja- kvæði um yður.“ Kommgur mælti: „Ertu nokkuð frá skáldum kynjaður?“ Stúfur svarar: „Verið hafa skáld í ætl minni. Glúmur Geirason var föðurfaðir föður míns.“ Konungur mælti: „Gott skáld ert þú, ef þú yrkir eigi verr en Glúm- ur.“ „Eigi kveð ég verr en hann,“ segir Stúfur. „Ekki er það ólíklegt, að þú kunnir yrkja, ert þú svo kvæða- fróður maður, og vil ég leyfa þér að yrkja um mig.“ „Stúfur mælti: „Munt þú veita inér það, er ég bið þig?“ „Hvers vilt þú nú hiðja?“ segir konungur. „Heil þú mér, áður en ég segi.“ „Það skal nú eigi,“ segir kon- ungur. „Helzti lengi hefir þú svo farið, og seg mér nú.“ Stúfur mælti: „Eg vildi gerast hirðmaður þinn.“ Konungur mælti: „Nú var vel, að ég hét þér eigi, því að ég verð þar við að hafa ráð hirðmanna minna. Kom þú til mín norður í Niðarósi.“ Smælki í Kaliforníu lét náungi nokkur, James To- bías að nafni, sér ekki nægja að brjótast út úr fangelsi, heldur sprengdi hann einnig upp peningakassa fangelsisins til þess að afla sér ferðapeninga, og stal þaðan 1000 dollurum. ■:i Þegar Spánn varð lýðveldi árið 1931 voru 15 af hundraði þjóðarimiar óiæsir og óskrif- andi, í hernum var einn liðsforingi fyrir hverja 6 óbreytta liðsmenn og 51% iandsins var í eigu 1% af þjóðinni. M. a. átti herloginn af Alba land, sem náði yfir 17.600 ferkílómelra, I og á því stóðu 55 borgir. Verðmesta flugfrímerki, sem lil er í lieim- inum, eru venjuleg 10 centa frímerki frá Hon- doras, yfirstimpluð árið 1925: Aero Correo, og áltu að notast á bréf, sein send voru á yegum flugfélags, sein varð að hælla störfum, þegar einasta flugvél þess fórsl, eftir að hún hafði flogið 6 ferðir. Af þessu frímerki eru aðeins til tvö eintök svo vitað sé, og eru jiau metin á 100.000 kr. hvert. w Japanir eru enn við það beygarðshornið að fremja sjálfsmorð vegna ólíklegustu ástæðna á liinn ólíklegasta liátt. Fara hér á eftir nokkr- ar sögur af slíku: Við sveitastjórnarkosningar í Tochiglhér- aði sigraði Motoichi Morita gamlan vin sinn, en báðir voru þeir í íramboði til þorpsstjórn- ar í þorpinti Akazawa. I afsökunarskyni hengdi Morita sig. Stúfur fór austur í V ík, og greiddist honum vel arfur sá, er hann heimti, sem orðsending og jarteignir konungs komu til. Sótti Stúfur síðan norður til Kaupangs á konungsfund, og tók konungur vel við honum, og með samþykki hirðmanna gerðist Stúfur hand- genginn konungi og var með hon- um nokkra hríð. Hann hefir ort erfidrápu um Harald konung, er kölluð er Stúfsdrápa eða Stúfa. I öðru héraði, Tanimura að nafni, drap Taniyuki Shimure sig með því að bíta úr sér tunguna, af því að hann var „skúffáður“ yfir frammistöðu frambjóðandans, sem hann hafði Stlltt. í Tokio fleygði Kan Arai, 24 ára ganiall, sér undir járnbrautarlest, „því að ég hef kom- izl að raun um eftir að ég varð lögregluþjónn, liversu mikil spilling og óheiðarleiki þróast í Iieiiiistnáhininii. Það er lil einskis að vera lögregluþjónn í slíkum heimi.“ Af ýmsum ástæðum reyndu 1241 Japani að fyrirfara sér á saina liátt og sá síðasti.á síð- asta ári, segir innanríkis- og samgöngnmála- ráðuneyti Japans: 970 tókst það. -» , Fyrrverandi fallhlífarhermaður Geúzo Kuri- yama, sem er 29 ára og Iieima á 1 Tokio, sá fyrir mánuði síðan ekkert fram undan nema gjaldþrot. Hann fleygði sér niður um 82 feta háan baðhúsreykháf. Lögreglan heflr upplýst, að sótlirúga á botni reykháfsins og „liin stranga þjálfun fallhlífarhfermanna" hafi bindrað liann í að Ijúka áformi sínu. * LEIKFÖNG: fjölhreytt úrval. Verxlun Gústavs Jónassonar Gránufélagsg. 18. Á ÞORLÁKSDAG: Jólakörfur með lifandi túlipönum. Verzlun Gústavs Jónassonar Gránufélagsg. 18. JÓLASKRAUTIÐ: Væntanlegt ttflur rétt fyrir jólin. Vérzlun Gústavs Jónassonar Gránufélagsg. 18. (Ur Flateyjarbók.)

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.