Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 19

Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 17 1947 Konan í söðlinum, eftir Harriet Lundblad. Konráð Vilhjálmsson þýddi. Lífsreynd ung stúlka lítur til baka yfir farinn veg og skrifar ævisögu sína blátt áfram og hispurslaust. Feðgornir ó Breiðabóli I—III. Stórviði, Bærinn og byggðin, Grænadals- kóngurinn. Þessi merki, norski sagnabálkur. i þrem bindum, lýsir hörðum átökum hins nýja og gamla tíma. Á Svörtuskerjum, eftir Emilie Cariel. A Svörtuskerjum, þar sem öldurnar rísa og hníga, skip stranda og skips- hafnir berjast við dauðann, gerist mikil saga og margbrotin. Saga ásta og manndóms. Græna frréð, eftir Kelvin Lindemann. Þýð. Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari. Áður fyrr áttu Norðurlandamenn nýlendur i Austurlöndum. Þar leiluðu margir hraustir drengir frama. Sumir týndu lífi i skæðum drepsóttuin. óþrot- lausri baráltu við fjandsamlega frumbyggja eða harðfenga keppinauta. Aðrir komu heim með fé og frægð. Þetta er sagan um ferðir þeirra. Vinsælusfru barna- og unglingabækur landsins hafa jafnan verið fró Norðra og í ár hefir komið út verulega fjölbreytt og glœsilegt úrval íslenzkra og þýddra bóka, sem verða kærkorninn lestur fyrir íslenzka œsku. Barnagull I. í Rökkrinu, sögur fyrir yngri börnin. Ragnar Jóhannesson magister tók saman. -— Bráð- skemmtilegar sögur, fullar af gáska og hug- kvæmni. Dýrasögur. Jóhannes Friðlaugsson kennari valdi sögurn- ar. Fjölbreytt safn, víðs vegar af landinu. 011 óspillt börn hafa yndi af dýrum, og foreldrar geta tæplega fengið börnum sínum hugnæm- ara og hollara lestrarefni en þessar sögur um vini barnanna. Þcð er gaman að lifa, eftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakkahlíð. — Nafnið lýsir bókinni vel. Höfundi er óvenju- lega sýnt um að draga fram hina bjartari lilið lífsins. I þessum sögum birtist fegurðar- þrá mannlegs hjarta í tærri og upprunalegri mynd. Benna-bækurnar hafa slegið mel í vinsældum hjá drengjunum. Beverley Gray-bækurnar eru eftirlætisbækur allra ungra stúlkna. Óskcbækurnar eru orðnar þrjár. Þær heita: Hilda á Hóli, Rörnin á Svörtutjörnum og Kata bjarnarbani, Allar eru óskabækurnar heillandi og spenn- andi, enda njóta þær sívaxandi hylli stúlkna og drengja. ÍSLANDSFÖR INGU eftir ESTRID OTT Þetta er í fyrsta sinn, er erlendur höfundur skrifar unglinga- bók frá íslandi. Er bæði fróðlegt og skemmtilegt fyrir íslenzka æsku að kynnast landi sínu, eins og það kemur erlendum gesti fyrir sjónir. — Aðalpersónan er norsk stúlka, sem varð að flýja heimaland sitt á stríðsárunum og komst til íslands. Hér eignast hún góðar vinkonur, Ruth og Rúnu, sem lenda í marg- víslegum ævintýrum, en hvar sem þær koma vekja þær lífsgleði og fjör. En þær kunna líka að taka til höndum og eiga ráð undir hverju rifi. Um sama leyti og þessi saga kemur út á íslenzku, mun hún einnig birtast á hinum Norðurlandamálunum. Enn er kosfrur að eignasfr sumar af þeim bókum Norðra, sem mesfrar vinsældir hafa hlotið und- anfarin ór, fr. d.: Á hreindýraslóðum, Söguþæfrfrir landpósfranna I—II., Á ferð, Ég vifrja þín, æska, Horfnir góðhesfrar, Ódóðahraun I.—III. Hér eru gagnmerkar og rammíslenzkar bækur, sem ekki fyrnasfr, þófrfr tímar líði. Gæfrið þess að frryggja yð- ur þær í fríma, því að upplagið er senn ó þrofrum. Munið, að NORÐRA-BÆKURNAR eru kærkomnasfra jólagjöfin. j

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.