Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 26

Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 26
24 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 1947 Vöru könnun Sölubúðum Kaupfélags Verkamanna Akureyrar verður lokað vegna vörukönnunar eins og hér segir: MATVORUDEILD 2. janúar næstkoniandi VEFNAÐARVORUDEILD 2. til 7. janúar næstkomandi, að báð- um dögum meðtöldum. Viðskiptamenn eru beðnir að Ijúka greiðslu viðskipta sinna við félagið fyrir 31. desember næstkomandi, eins og þeim er ftekasl unnt. Akureyri, 19. desember 1947. Féiagsstjórnin. Vegna vörukönnunar verður sölubúðin lokuð frá 24. des. til 7. janúar 1948. hinborgunum veitt móttaka í skrifstofunni. Verzl. Eyjafjörður h.f. Tilkynning Hér með tilkynnist, að ákveðið hefir verið að leggja Nýju Bílastöðina niður í núverandi formi um næstu áramót. — I hennar stað hefir verið stofnað samvinnu- félag, sem rekur bifreiðastöðina fyrir sjálfseignarbifreiðastjóra á Akureyri, er nefnist fíifreiðastöðin Stefnir s.f. — Hið nýja félag tekur við þeirri starfsemi, sem ! Nýja Bílastöðin hefir nú, frá 1. jan. n. k. Virðingarfyllst Bifreiðastöðin Stefnir s.f.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.