Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 13

Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 13
1947 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS 11 A himni lœkka síjelll sólarspor, og sortinn hleðst urn veikra manna hjörtu. Þó dreymir ennþá œsku eilíjt vor og undralönd í gulli sólar björtu. Legg þú, drottinn, lið þeim jagra draurn, lát hann vaka í mannsins þrá og hjarta, send Ijóssins barn að lœkna sárin aum, send Ijóssins barn að rjúfa myrkrið svarla. Far um heiminn heilagt jólakvöld, hatri og jmerúð ryð úr lýðsins götu. I barnsins lieimi ennjrá er við völd ungur sveinn, sem hvílir lágl í jötu. I dalsins hreysi og kotið yzl við ós hvar einfaldlegast kertaljósin skarta, send Ijóssins barn með litla jólarós og leyf hún festi rót í iingu hjarta. / glœstum ranni sitja „miklir“ menn, cr meginjnáð í örlög þjóða spinna. Um sjónarmiðin tala tvenn og þrenn, að takmarkinu enga samleið finna. Veit þeim, drottinn, hvíld í þungri þraut, , jiú ’inn eini, mildi, vitri, sanni. Send Ijóssins barn að leiða þá á braut, sem liggur lieim að jnnum jriðarranni. Og þú, sem eitt sinn lézt j>au berast boð breyskri jijóð, sem átti í slríði hörðu. að hennar biði senn við sólarroð sœla friðarins á vorri jörðu, sýn nú miskunn heimi ’ins hrjáða manns, sem hrakinn bersl með tímans þunga flaumi. Send Ijóssins barn að lina þrautir hans litla stund í jólanæturdraumi. fívíl frá starfi lýð í lífsins önn, lát hann kasta dagsins jmnga fargi. Vit, hans Irú er ætíð sœl — og sönn sem jxið hús, er á sinn grunn á bjargi. Gej })ú hverjum sýn í sólarátt, svo hann glaður heilsi nýjum degi. Send Ijóssins barn með lífsins undra mált að leiðarstjörnu framtíðar á vegi. fí. F.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.