Alþýðumaðurinn - 23.12.1947, Blaðsíða 10
8
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUMANNSINS
1947
Býr islenzkt þjóðfélag engu betur að þegnum sínum nú
en fyrir sjötiu drum?
DAGUR ER LIÐINN
ÆVISAGA GUÐLAUGS FRÁ RAUÐBARÐAHOLTI
Skrásett af Indriða Indriðasyni.
Eru skilyrði einstaklingsins til að njóta afkasta handa sinna engu hetri en fyrir 70 árum, þrátt fyrir
verklegar framfarir og aukinn þjóðarauð?
Aður en þér svarið þessum spurningum, þá lesið Dagur er liSinn, söguna um manninn, sem ólst
upp á sveit fyrir sjötíu árum, skilaði fullu og fjölbreyttu dagsverki og dó á sveit, þegar því var lokið.
Dagsverk Guðlaugs frá Rauðbarðaholti var dagsverk venjulegs íslendings, eins og það gerðist við
, sjó oa; í sveit.
Hér eru ógleymanlegir kajlar um Skúla Thproddsen, Hannes Hafstein, Jón Laxdal, tónskáld, Gísla
Johnsen, þœttir af Alfi Magnússyni og Sólon i Slunkaríki, og þá gleymir enginn lýsingunni á Sess-
elju í Rauðbarðaholti, stórlátu en fátæku húsfreyjunni, sem á ekkert að gefa sveitardrengoum í
vegarnesti, nema blessun sína.
Saga Guðlaugs er skráð af frábœrri nákvæmni og vandvirkni og ekkert
undan dregið. Þessvegna er hún sönn og blátt áfram lýsing á íslenzku þjóðlífi
BR UNA TR YGGINGA R
SJÓ VATRYGGINGAR
BIFREIÐA TR YGGINGAR
FERÐA TRYGGINGAR
REKS T URSSTÖÐ V UNA R TR YGGIN GA R
og fleiri tryggingar.
Talið við oss, áður en þér tryggið annars staðar.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F.
Umboðið á Akureyri: STEFÁN ÁRNASON, sími 600.