Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1959, Page 1

Dýraverndarinn - 01.11.1959, Page 1
Þarna stóð hún í vor, hún Gullbrá, þessi mikla kostaskepna og mæta móðir, með þríbura sína og fósturbarn. — Æ, það er mikið að annast þennan hóp á afrétt í sumar, hefur hún kannski hugsað og hrist hyrndan kollinn, — ekki að vita nema tófuskömmin vakki í kringum mann í vígahug — og þá er erfitt að verja fjóra for- vitna fávitringa . . . En vonandi hefur henni farnazt vel : sumar, og nú mundi hún .standa við jötu, varla annað hugsanlegt, þar sem slík skepna á í hlut, mundi mega um hana segja, að hún hafi borgað eldið sitt frá í fyrravetur. EFNI: „Svífur að haustið og svalviðrið gnýr“ eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni Vitnisburður, sem ekki verður rengdur Aldarfjórðungs afmæli Dýralæknafélags Islands Verðlaun Haftyrðill eftir Þorstein Einarsson Ársþing Sambands dýraverndunarfélaga íslands Tígrisdýrið og mæðgurnar skozku Yngstu lesendurnir: íslenzk tunga og dýrin Gróa og Pési Bréf til ritstjórans Tígriskettlingurinn og telpan Svertingjastrákarnir og strútarnir Dýraverndunarfélag Hafnarfjarðar eftir Þórð Þórðarson Dýrunum eru víða hættur búnar eftir Þorstein Einarsson

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.