Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1923, Qupperneq 14

Dýraverndarinn - 01.02.1923, Qupperneq 14
.10 DÝRAVERNDARINN goöinu sínu. Hún sleikir hann, týnir af honum flær og annaö þessháttar, faömar hann að sjer, tekur hann upp og hampar honum á örmum sjer eins og hún gleöjist yfir því, hve hann sje efnlegur, svo leggur hún hann á brjóst sjer og vaggar honum eins og til þess að svæfa hann. Þaö liður eigi á löngu uns hann fer aö veröa sjálfbjarga. Hann fer a'S langa a‘ö njóta írelsisins eins og hina, og þaö fær hann óhindraö. En móöirin hefir samt gætur á afkvæmi sínu, svo aö ])aö fari sjer ekki aö voða, og hafi hún nokkurn minsta grun um að hætta sje á ferðum, þá þýtur hún í áttina þangað, rekur upp hljóö um leið, sem merkir þaö, aö krakk- inn eigi undir eins aö koma, til hennar. En sje krakkinn óhlýö- inn, ])á he'gnir hún honum meö því að narta í trýniö á honum eöa nieð því aö gefa honum utanundir, en ]>að kemur saml sjaldan fyrir, því krakkinn er jafnan mjög hlýöinn og gæti veriö mörgu barninu fyrirmynd. í dýragöröum og annarsstaöar ])ar sem apar eru haföir i lialdi, má sjá hvernig móðirin gefur unga sínum hvern smá- hita sem hún fær, meö sjer. Deyi unginn, þá er þaö alls eigi óvanalegt, aö móöirin deyi úr — sorg. Vjer látum nú ])etta nægja aö ])essu sinni, en næst skuluin vjer athuga hverja apategund út af fyrir sig. S. S. Moskó. Haun var uppalinn á fátæku heimili og fremur ójtrifalegu; var loöinn og úfinn og garmslegur aö útliti. Latur var hann og værukær, og ])ótti svo, sem lítil væru not hans á heimilinu. liann snerist aö vísu einatt á hæl og hnakka og gjammaöi óspart, einkum ])egar enginn bað hann, en ])aö var að eins til aö sýnast. Framkvæmdirnar urðu aldrei neinar, og öllum lærð- ist fljótt að taka ekkert mark á þvi, þó að Moskó væri að gjamma, — bæði mönnum og skepnum. En það átli ekki fyrir garminum að liggja, aö ala allan aldur sinn í kotinu. Stórbú var reist í nágrenninu, og atvikaðist

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.