Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1923, Page 17

Dýraverndarinn - 01.02.1923, Page 17
DÝRAVERNDARINN 13 gjamm, gclt og vein, svo hryggilegt er aíS heyra og sjá hvaö dýriö líöur. Veröur venjulega endirinn sá. aö menn reyna til aö skilja j)á sundur, og gengur þaÖ misjafnlega, og ekki ósjaldan, a'ö meöferöin á þeim viö ]>aö veröi litlu betri, þegar þaö kemur fyrir, aö eigandinn — eða sá, sem hundurinn fylgir, — spark- ar og lemur i mótstööuhundinn meö staf sínum eöa ööru hand- Ijæru barefli og þaö í bræöi sinni og án nokkurrar nærgætni. jafnvel j)ó hundurinn sje minni máttar og þurfi hjálpar og hafi ekki valdiö ófriönum. Veldur jætta hinu mesta hneyksli og truflun og þarf ekki aö eyöa fleiri oröum aö ])ví, munu flestir j)ekkja, hversu leiöinlegt og óþolandi slíkt hundaj)varg er. Hvernig stendur nú á ])essu, aö menn skuli hafa hunda j)annig meö sjer? Getur hjer verið aö ræöa uin brýna þörf á fylgd hundsins? Eöa líður hundinum betur á ])essu feröa- slangri en heima? Eöa er hann svo vel alinn, vaninn og hirt- ur, aö prýði sje aö? Þessum spurningum verður aö svara í flestum tilfellum neit- andi. Hver er ])á orsökin ? Jeg hygg, að hún sje sú. aö hundar sjeu svo illa vandir yfirleitt, aö J)eir hlaupi meö, án ])ess aö á þá sje kallað og gegni ekki að vera heima ])ó þeim sje sagt það, og svo hugs- unar- og skeytingarleysi manna meö aö láta sig einu gilda ])ó hundurinn elti ])á. Veit jeg dæmi til þess, að þótt hund- urinn væri lokaður inni, reif hann sig jafnan út og elti ])á sem fóru út af heimilinu. Ekki veröur því neitaö, að leiðinlegt er, aö ])urfa aö svara á þessa leið, ]>ví slæmt mun þaö skipulag vera á því heimili. sem svo er á statt. Menn ættu því að hætta þessum skrælingjahætti og venja svo hunda sína, aö þeir yröu heima, þegar þeim væri sagc þaö, og forðast að hafa ])á meö sjer að óþörfu, — nema þeg- ar ætti að nota þá við fjársöfnun, eða til sóknar á sjó og því um likt, — því slíkt kastar óneitanlega skugga á heimiliö. E. G. ísfeld.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.