Dýraverndarinn - 01.01.1927, Blaðsíða 10
8
DÝRAVERNDARINN
reyna a‘ö varöveita hana. Mjer fanst Kolla sýna mjer svo ljóst,
oft og tí'ðum, a‘S jafnvel í kollóttu kindarhöföi getur falist
töluvert vit. SauSkindin hefir ekki að jafnaði verið rómuð
fyrir skynsemi sína, enda viröist hún yfirleitt hafa mjög óþrosk-
að vit. En jjó má ef til vill segja, að forustukindurnar, sem
margir íslenskir fjármenn hafa skemtilegar sögur af að segja,
sjeu undantekningar; og að þær, i sínu umhverfi, gnæfi yfir
fjöldann á sama hátt og andlega þroskaðir menn yfir almenn-
inginrí á meðal vor.
Gísli E. Jóhannesson,
Skáleyjum.
Gamli Mósi.
Þungur og di'mmur hvellur Irerst inn um baðstofugluggann.
Jeg veit hvað hann boðar: Gamli-Mósi er fallinn!
Það jrykir sjaldan tíðindum sæta, jrótt hálfþritugur áburðar-
hestur hnígi í valinn; um slika hesta er oftast hljótt, lífs og
liðna, sem ekki j)ykja í neinu afburða-gripir, og þvi siður
að jreirra sje mikið saknað. Þó kann jeg jrví illa, að alger jjögn
sje um Gamla-Mósa, og finst Jrað vel hlýða, að kvaddur sje
hann nokkrum vinarorðum, um leiö og sambúð okkar slítur.
við jæssi vegamót. Verður mjer og ljúft að renna huganUm
yfir 20 ára starf hans í jíjónustu minni og minna, enda er
margs að minnast. Endurtninningar, hlýjar og ljúfar, hlaðast
á huga minn, j)ó að flestar sjeu j)ær bundnar við smámuni
eina, sem kallað er. Þar er hvorki að ræöa um snjallan fóta-
burð eð tilþrif gæðingsins, heldur ekki um afburða átök fyrir
vagni eða plógi, og var hann þó við alt þetta vaninn. Gamli
Mósi var í engn nema meðalhestur, og vart það, ef til mikils
var ætlast. En ritt átti hann með sanni, að vera giftudrjúgur
og samingjusamur í allri sanrbúð, og er það meira en sagt
verður um suma gæðinga, sem mikið orð fer af.
Endurminningarnar um Gamla-Mósa eru j)ví allar í ])ví smáa
og daglega. Hann eignaðist óskifta vináttu allra þeirra, seni
með honum voru, en þó einkum barnanna, sem mest áttu sam-
ap við hann að sælda. Dag eftir dag, viku eftir viku og ár