Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1963, Blaðsíða 12

Dýraverndarinn - 01.10.1963, Blaðsíða 12
°g þeir, sem alls ekki vilja eira erninum, en liins vegar eru það miklu fleiri en sinna almennri dýra- vernd, sem hafa áhuga fyrir, að lionum verði eklti eytt. íslendingar clrápu seinastu geirfuglana, sem sögur fara af, og sem betur fer munu þeir ærið margir meðal þjóðarinnar, scm telja það óhœfu, að ■eytt sé þeim fátœklega arnastofni, sem eftir er á íslandi. Samkvæmt lögum er og örninn alfriðaður og siimuleiðis egg hans, en svo hefur Alþingi sett tvenn Iðg, sem heinlinis mcetti kalla lög um eyðingu arn- mins. Það eru lögin um eyðingu refa og minka með eitri og um eitrun fyrir svartbak. Nú er það svo, að allt eru þetta meindýr, en hins vegar eru mjög skipt- ar skoðanir um, hve virk sé eitrunin fyrir þessa varga, — hitt er vitað, að hún er mjög ómannúðleg. Margir þeir, sem bezt þekkja til refa segja, að veiði- dýrin, en úr hópi þeirra eru bítirnir, líti yfirleitt ekki við hræjum, og sama er haldið fram um mink- inn. Þá hefur einn mesti varpbóndi landsins lýst því í útvarp, hve fljótt svartbakurinn læri að forðast eitruð egg, — hann jafnvel leiki sér að því að grípa þau í gogginn, lljúgi með þau á loft og láti þau detta, og þannig dreifi hann hinu sterka eitri bœði á gróður og í valn. Nú hefur — fyrst og fremst vegna arnarins — verið stofnað sérstakt fuglaverndunar- félag, en mjög er vandséð, hvort takast muni að bjarga stofninum. Hafa ekki enn borizt fréttir um, að nokkur hinna fáu arnarhjóna hafi i ár komið upp ungum. Að finna til með öðrum. í upphafi Jiessa máls var birt frásögn Sigurbjarnar Einarssonar biskups af viðhorfum spekingsins og mikilmennisins Alberts Schweitzers við dýrunum og raunar öllu, sem lifir. Sums staðar erlendis hefur sá háttur verið upp tekinn, að einn messudagur í kirkj- um landsins sé helgaður dýrunum. Þetta hefur enn ckki verið gert hér á landi, en í hittiðfyrrahaust ílutti séra Jón Thorarensen í Neskirkju, 16. sunnu- dag eftir trínitatis, ræðu, sem hann nefndi Að finna til með öðrum. Ræðu þessa fékk Dýraverndarinn til birtingar, enda var þarna meðal annars vikið eftir- minnilega að viðhorfum mannanna við dýrunum og kærleiksskyldunni gagnvart þeim. Þar mælir liinn merki prestur og rithöfundur meðal annars þannig — og þykir vel hæfa að ljúka þessum Jsætti með orð- um hans: Fuglalegund ir •5 * ■3 «5 ií N ! * 1 s ii 5 5 I slC § ■< SEPTEMBER k) «5 * NÓVEMBER 1 ki «D <: fo kj Q Kjói □ □ n □ □ = □ □ □ !—1 fpl P — i: Svarlbakur (Uetðibjalla) n ~l i □ □ □ J r~l L i □ r~ ] □ |{ Hrafn □ □ [j rn 1 i 1 1 L —i [ |! H □ n □ □ Skúmur □ □ □ n \/Æ L J ■ ■ fc \ 1 1] □ □ —1 ——i Silfurmáfur □ P □ 11 ■ ■ 1 ! □ □ □ L~ðuarlbakur n □ n J ■ 1 □ □ St’Huilmáfur ! □ LJ! P m ■ ■ I ri n □ i—J XL- Hvitmáfur n —i 1 P □ r | ■ ■ 1 H □ c r~i Hettumáfur □ □ □ □ Cl ■ ■ i h i i □ □ Hita n n n r ■ L .1 ■ ■1 □ □ Álka □ □ 1 U ■ JU n n □ Langvia □ U P rj ■;■ f] □ n □ Slutlnefja □ □ d □ ■■ E H □ G r-; L Teista □ Q C1 ■■ B H ]—i C «! Lundi □ □ P □ r !—1 r j ■! Crégaee ■ ■ ■ ■ ■ ■ [ ! n 1 X Blesgœö J u ■ ■ n I □ n Heiðagaes J ■ ■ ■■ m G n i * Margœs 1 ■ ■ ■ ■ ■ ■■ rn n ■ j * helsmgi ■ ■■ □ □ ■ ■ L’rtönd ■ □ r—i ■ ■ Grafönd ■ ■ rp ■ ■ Skúfönd □ □ ■ ■ ö G Duggond J j ■ ■ ■ ■ ■ □ J G hrafnsönd J ■ ■■■ □ G Stokkönd :] —i ■ ■ J J ■ ■ □ H i i H P Rauðhöfðaónd LJ i u ■ ■ ■ ■: ■ □ i □ Návella U j ■ ■ ■i ■ ■ j □ H i □ rýti 1 11 □ □ ■ ■■■ □ n Súla □ ■ ■ ■■■ □ □ □ Dilaskarfur J j □ m ■ ■■ ■i n □ Toppskarfúr . I j j~i ■ ■■: ■ □ □ □ □ Lómur J □ i ] i ■ ■■■ n □ □ i 1 Sefönd (Florgoói) u j 1 J ■ ■■ ö □ □ St.’Toppönd (Gulond) □ J □ 1 ■ ■■ n □ n n i i L * Toppond u ■ n J □ ■j □ n □ Rjúpa nnnn ■ 1 ■ B K □ a I Friíunarlimi. Q Veiiilimi * Árvissir gesl.r „g umfe rda fa rfu gla'- '60 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.