Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1963, Qupperneq 16

Dýraverndarinn - 01.10.1963, Qupperneq 16
I''iiglur, sem söfnuðust saman glorhungraðir i harðindum úr hænsnahúsum og grýta þær síðan, limlesta sum- ar og drepa aðrar! Og þetta voru ekki óvita börn, — þetta voru afvegaleiddir unglingar! Ég býst við, að ykkur ofbjóði þetta, — já ég veit það, en ekki er alveg víst, að þeir, sem valdir voru að þessum óhæfuverkum hvorum tveggja, séu neitt verr gerðir en fólk flest. l>eir hafa aðeins lent út á glapstigu, hafa trúlega ekki átt sér neitt áhuga- mál, og máske liafa þeir ekki hlotið það uppekli, að þeim yrði Ijós sú ábyrgð, sem á þeim hvílir gagn- vart sjálfum sér og öðrum. En hvað sem þessu líður, sýna þessi dæmi ljóslega, hve nauðsynlegt það er ungu fólki að athuga vandlega, hvaða félagsskap það velur sér, og um leið og þeita er íhugað, er vert að liugleiða, hve hollt það er börnum og itng- lingum að kynnast dýrum, athuga háttu þeirra, hlynna að þeim, fara að þykja vænt um þau og um leið öðlast skilning á, að dýrin eru lífverur, sem gæddar eru heitum og einlægum tilfinningum ogeiga sér sama rétt til lífs og lífsyndis og við mennirnir. Guðrn. Gislason Hagalín. Þessi kona lieitir Karen Grönn Hagen og d lieima i Aust- urdal í Noregi. Hún á sœti á þingi og er fulltrúi þjóðar sinnar hjá Sameinuðu þjóðunum. En á liverju vori fer liún ul>þ i fjöll og er jmr meðan þingið starfar ekki, mjólkar liýr og geilur og býr til smér og osta. Hún á stórt bú, og það er orðið erfitt að fá selmatseljur, en hún þarf ekki að vera í vandra'ðum. Hún er vön svona störfum frá banursku og hcnni er að þeim hressing og ánaigja. 64 DÝ RAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.