Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1972, Side 7

Dýraverndarinn - 01.11.1972, Side 7
Myndin er tekin í bvalveiðistöðinm í Hvalfirði. Eitt helzta baráttmnál margra erlendra djraverndnnarsambanda er að fá komið á algjöru banni við veiðum stórhvela. 1 Banda- ríkjunum hefur þessi barátta orðið til þess að bannað er að flytja inn hvalkjöt, sem aðal- lega hefur verið notað í hunda- og kattafóður. Má búast við, að þeim þjóðum fjölgi, sem snúast gegn hvalveiðunum með ýmsu móti. Ennfremur kemur fram í tilkynningum frá alþjóð- legu hvalveiðinefndinni að dýramatarframleiðendur í Bretlandi muni framvegis ekki nota hvalkjöt sem hrá- efni í hunda- og kattarfóður. Það mun því ekki í nái- inni framtíð verða gerðir neinir samningar um inn- flutning á hvalkjöti til Bretlands. Bretland hefur undanfarið verið stór aðili í notkun hvalkjöts, og er talið að 11% af heildarmagninu hafi verið notað af Bretum, aðallega framleiðendum á alls- konar mat fyrir heimilisdýr eins og hunda og ketti. Akvarðanir um að hætta hvalkjötsnotkun kemur á sama tíma og náttúruverndarmenn um allan heim hafa uþþi mikil mótmæli gegn hvalveiði og segja að stærstu spendýr jarðar séu í hættu og kunni að verða útrýmt, ef svo heldur áfram um veiðarnar sem verið hefur. Hvalveiðum Islendinga er lokið í áir og veiddust samtals 446 hvalir, þar af voru 238 langreyður, 76 búrhvalir og 132 sandreyður. Stórhvelin m I útrýmingarhættu DÝRAVERNDARINN 71

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.