Dýraverndarinn - 01.02.1975, Page 16

Dýraverndarinn - 01.02.1975, Page 16
Spurt og svarað Llla hirt fé. Hverc á sá að snúa sér sem horf- ir upp á það að kindum og öðrum búpeningi sé illa gefið? Það mál sem hér um ræðir er í mínu byggð- arlagi og mér blöskrar að maður- inn skuli komast upp með að hirða skepnurnar svona illa. S v a r : Þú og aðrir sem komast að því að einhver hóndi hugsar illa um fé sitt og annan búpening eiga að láta forðagæslumenn vita af því tafar- laust, en hann er skyldugur að fylgja málinu eftir. Nýju búfjár- rcektarlögin gefa forðagceslumönn- um aukið vald og eru til mikilla bóta. Kettir með niðurgang eða harðlífi. Þó nokkuð hefur verið beðið um ráðleggingar vegna katta sem hafa annað hvort of linar eða of harðar hægðir. Við þau vandamál bæði, Lokaorð. Eg vil leggja á það mikla áherslu að ALLIR hafi vakandi auga með því að ekki sé farið illa með skepn- ur. Það kemur okkur öllum við hvernig dýr eru meðhöndluð, hvort sem það eru nytjadýr bóndans, hin viltu dýr landsins, eða þau dýr sem fólk í sveit og þéttbýli hefur á sín- um heimilum. Mikið er talað um „frelsi" dýr- anna. Dýrin eru ekki frjáls. Þau hafa ekki verið það í þær árþús- undir sem liðnar eru síðan maður- er rétt að sleppa mjólkurgjöf, gefa kettinum aðeins vatn að drekka og auka fæðuval. Ekki að gefa eintóm- an fisk, heldur einnig hrátt kjöt. Við harðlífi er gott að blanda hrátt hakkað kjöt með dálitlu af grófu brauði, (heilhveitibrauði). Síðhœrður köttur. Við eigum hálfgerðan angóru- kött, a. m. k. er hann mjög loðinn og hárið mjög sítt. Það er bara svo erfitt að halda því flókalausu. Hvernig eigum við að hugsa um hann? S v a r ; Það er alltaf miklu erfiðara að hugsa um slíka ketti. Það verður að bursta og greiða þá daglega. Ef harðir flókar myndast, sem ekki er með góðu móti hægt að greiða burt er betra að klippa þá burt en að beita of miklu afli við að ná þeim með greiðunni. Síðan verður svo inn rændi þau frelsi sínu og tók í þjónustu sína. En því verður mað- urinn líka að láta þeim líða vel og efna í öllu skyldur sínar við dýrin. Dýrin eru manninum háð og mað- urinn er dýrunum háður, því bæði eru hluti af hinni stóru heild NÁTTÚRUNNI og verður ekki sundur slitið án þess að illt hljótist af. Að endingu vil ég þakka sam- starfsmönnum mínum í stjórn. Ber er hver að baki nema sér bróður eigi, og sá formaður er lítils virði að hugsa vel um að halda því við með því að greiða kettinum reglu- lega. r \ Orðsending! Afgreiðslumaður blaðsins, sem er Jón ísleifsson kennari, biður þá kaupendur blaðsins, sem skifta um bústað nú í vor eða hafa gert það á s. 1. ári, að láta sig vita um það, annað- hvort í bréfi, eða síma 16591. Pósthólfið hjá S. D. í. er 993• Afgreiðslan hefur misst sam- band við nokkuð marga gamla og góða kaupendur og hún fær blöðin endursend með áritun: „fluttur, óvíst hvert". - Þið haf- ið nú fengið senda gíró-seðla viðvíkjandi árgjaldi 1974. Vin- samlega sendið blaðinu greiðslu sem fyrst. - V_________________________y' sem ekki hefur góða meðstjórnend- ur. Hafa stjórnarmenn reynst mjög sterkir í baráttunni þrátt fyrir að þeir eru störfum hlaðnir. En á hitt má einnig benda að slíkt starf sem unnið er af S. D. í. og þarf að vinna verður ekki gert fullkomlega fyrr en fjármagn til sambandsins hefur aukist svo að hægt sé að hafa mann í fullu starfi. Landssamband til verndar öllum lifandi dýrum í landinu verður ekki tekið í hjáverkum. 16 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.