Dýraverndarinn - 01.02.1975, Síða 33

Dýraverndarinn - 01.02.1975, Síða 33
Föndurhornið Máríuerla Erlan er söguð út úr 5 mm kross- viði. Gætið vel að því, að stélið er veikt og því hætt við broti. - Smá pall þarf að smíða undir fuglinn t. d. úr 6 mm krossviði. Tapparnir (x, sjá mynd) ganga niður í raufar í pallinum og límast þar fastir. - Þegar þið hafið slípað vel allar út- brúnir mætti mála erluna með rétt- um litum, hvítt, svart og grátt á sjálfan fuglinn, en grasgrænt er lit- urinn á grastoppi og palli. — Að síðustu mætti lakka með leiftur- lakki. — dýralæknis. Nú voru komnir með tvíburarnir Axel og Svavar Hilm- arssynir á Sólvallagötu 9. En dýra- læknirinn var víst ekki heima eða fluttur. - Svo við hættum við að fara til hans sögðu strákarnir. En nú voru góð ráð dýr. Allt fullt þýraverndarinn af gráðugum köttum í nágrenninu. En tvíburarnir eiga heima á þriðju hæð og þar eru svalir og þar hef- ur unginn fengið samastað í fyllsta öryggi. Þar hefur hann körfu og er dekrað við hann. Þrastamamma hefur alltaf fylgzt með unganum sínum, hvert sem farið var með hann, til dýralækn- isins og á svalirnar - og hún kemur og gefur honum orma. En dreng- irnir bæta við fuglamat og jafnvel sláturskepp, sem unginn kann að meta. 33

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.