Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1977, Page 8

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Page 8
Minning Hjónin Gnðrún Guðfinna Schram og Gísli Björnsson, húsasmiður, Hverfisgötu 86, Reykjavík. Gísli er einn af þeim fremur fáu, sem náð hafa 100 ára aldri, en hann er nú dáinn fyrir skömmu. Gísli fæddist að Dísarstöðum í Breiðdal 10. febrúar 1876 en flutt- ist með foreldrum sínum að Hösk- uldsstaðaseli tveim árum seinna. Flest frændfólk Gísla fluttist til Ameríku um þetta ieyti, enda voru þá vesturfarir alltíðar hjá fólki af Norðausturlandi. Var slæmu ár- ferði um kennt, sem kunnugt er. Gísli hleypti einnig heimdragan- um og hélt til Reykjavíkur er hann var rúmlega tvítugur. Réði hann sig í trésmíðanám hjá Jónasi Jón- assyni í Hlíðarhúsum, kunnum húsasmíðameistara. — Árið 1905 staðfesti hann ráð sitt og varð hans kona Guðrún Guðfinna Schram. Gísli hafði þá byggt sér hús á Hverfisgötu 86 og bjuggu þau hjón þar til dauðadags, en Guðrún dó 1950. Guðrún G. Schram var glæsileg kona og var hún rómuð fyrir feg- urð og myndarskap. Hún var fædd að Stuðlakoti í Reykjavík 25. desember 1876. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir og Þorlákur Schram. (Hann var bróðir Ellerts Schram skipstjóra). Foreldr- ar Guðrúnar fluttu til Ameríku þegar hún var kornung. Mörg eru þau húsin, sem Gísli Guðrún Guðíinna Þorláksdóttir Schram. 8 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.