Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1977, Page 25

Dýraverndarinn - 01.12.1977, Page 25
Hvítabjörninn - konungur norðurhafa Svalar þykja bylgjurnar, sem brotna við strendur íslands móti Norður-íshafinu. lleisn og afli gæddar koma þær í endalausum fylkingum og hafna að lokum í grýttri fjörunni, þar sem þær myljast í hvíta froðu. Hver sá, sem staddur er á ströndum þessum á frostköldum vetrardegi og horfir út yfir hinn mikla, brimsollna hafflöt, sem þenur sig að ystu takmörkum norðursins, mun óhjákvæmilega telja sig vera kominn í óæskilega nálægð við þann hrollvekjandi frera, sem spennir sínar náköldu greipar um norðurheimskautið. Og fyrr en varir getur svo farið, að sá hinn sami verði þess áþreifan- lega var, að svo er í raun og veru. Nálægð hafíssins ber þess Ijósast vitni. Þegar þrálátir vindar úr norðri streyma í sinni makt inn yfir nefndar strendur, við ysta haf, má þess vænta, að fyrr eða síðar birt- Hún á heimkynni erlendis víðast hvar um norðlæg lönd, austan hafs og vestan, en venjulegast alllangt sunnar en við heimskautsbaug, og t. d. á Norðurlöndum verpir hún aðeins sunnan til. Hér á landi er hún því komin talsvert norðar en hennar er vandi, því að hún þolir eigi vel kulda og harðindi. Hún er eflaust farfugl hérlendis. Einkenni: Breitt, skeiðlaga nef, DÝRAVERNDARINN sem er einna líkast dugganda eða annarra kafanda í laginu, en marg- falt stærra á allan hátt. Nefnöglin lítil. Höfuðið á blikanum er dökk (flöskugler-) grænt. Bringan ofan til og neðri hluti hálsins snjóhvítur. Kviður og læri ryðlitað, aftari hluti baksins og efri stélþökurnar svart- ar, með grænleitum málmgljáa; neðri stélþökurnar eru og svartar, og er hvítur blettur á kviðnum næst stélinu. Flugfjaðrirnar máleit- ar, en efri vængþökur ljós-blágráar, axlirnar hvítar. Spegillinn grænn, með málmgljáa og breiðri hvítri rönd að ofan. Fætur hárauðir. Önd- in er öll móleitari að ofan, spegill- inn svartleitur, að neðan öll fölleit- ari eða ryð-móleit. (Stærð: v. 217-252 mm; n. 59- 69 mm. Þyngd 460-670 gr.). 25

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.