Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 13

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 13
STBL. • Apríl 1995 STÚDENTABLAÐIÐ Bls. 13 ílrslit stúdentarádskosninganna Eins og lýðum er ljóst fóru frani kosning- ar til Stúdentaráðs 28. fcbrúar síðastlið- inn. Á kjörskrá voru 5518 námsnienn við Háskóla íslands og þar af kusu 2952 sem er 53,5% kjörsókn og vildu margir rekja dræma kjörsókn til óhcppilcgs kjördags. Á einhvern óskiljanlegan hátt hefur það dregist að tilkvnna úrslitin í blaði allra stúdenta og hlýtur það að skrifast á rcikning umbrots- manns, prófarkalcsara, Ijósmyndara eða aug- lýsingasafnara. En ef ske kynni að einhver hefði misst af þessu öllu saman, þá koma úrsiitin hér. 77/ Stúdentaráds: V-listi Röskvu 1671 atkvæði (60%) A-listi Vöku 1097 atkvæði (39,6%) 77/ Háskólaráðs: V-listi Röskvu 1689 atkvæði A-listi Vöku 1105 atkvæði Röskva fckk 8 menn kjörna í SHÍ en Vaka 5. Báðar fylkingarnar fengu niann kjörinn í liá- skólaráð, en háskólaráðsliðar sitja jafnframt í Stúdentaráði. Röskva hefur því 17 menn í Stúd- entaráði, Vaka hefur 12 mönnum á að skipa og Óháðir hafa 1 fulltrúa. Úrslit kosninganna urðu þessi. Ný stjórn Stúdentaráðs er tekin við og kippir í spottana Stjórn SHÍ Formaður: Guðmundur Steingrímsson. Varaformaður: Guðrún Hálfdánardóttir Gjaldkeri: Einar Skúlason. Ritari: Sigríður Gunnarsdóttir 1. Meðstj.: Þóra Arnórsdóttir 2. Meðstj.: Gísli Marteinn Baldursson I nefndir SHl voru skipaðir eft- irtaldir: Menntamálanefnd Þóra Arnórsdóttir Einar Skúlason(R), Eggertsson(R), Tómasson(R), Hálfdánardóttir(R), Örn Ólafsson (R), Jónsdóttir(Ó), Ingvi Hrafn Óskarsson(V), Gísli Marteinn Baldursson(V), Andri Már Þórarinsson(V), Tinna Traustadóttir(V). (R), Dagur Njörður Guðrún Kjartan llelcna Hagsmunanefnd Vilhjálmur H. Vilhjálmsson(R), Sunna Snædal Jónsdóttir(R), Herdís Hallmarsdóttir(R), Ingi Þór Ágústsson(R), Þorkell H. Diego(R), Sigríður Gunnarsdóttir(R), Heimir Örn Herbertsson(V), Almar Gíslason(V), Sveinn Guðmarsson(V), Edda Herdís Guðmundsdóttir(V) og Arna Hauksdóttir(V). Utanríkisnefnd A r n d í s Krist jánsdótt ir( R), Lára S. Benjnouh(R), Magnús Orri Schram(R), Hildur Ýr Guómundsdóttir(V') og Mjöll Jónsdóttir(V'). ingarm álanefnd G u ð m u n d u r Steingrímsson(R), Kamilla Rún Jóhannsdóttir(R), Bald- ur Stefánsson(\7). Guðmundur Steingrímsson(R) í vafasömu samkvæmi. herra birtist í Stúdentablaðinu. Bjöm Bjarnason lofar engu, segir fátt og brosir breitt. Háskólakórinn heldur lokatónleika sína í Kristskirkju að viðstöddu fjölmenni og lýkur þar með árangursríku starfsári. Kórinn ku hyggja á kröftugt starf í surnar og næsta vetur. Starfshópur um stofnsetningu Kennsluþróun- arstofu skilar af sér ítarlegri skýrslu um hug- myndina og vonir standa til að málið sofni ekki í nefnd eða hverfi í háskólaráði. Það verður þó að teljast líklegt enda um ódýra, hagkvæma, vel útfærða og afbragðsgóða hugmynd að ræða. Atvinnumiðlun stúdenta tekur til starfa og fyrstu þrjá dagana skrá sig 400 stúdentar. Um 260 afar góðar umsóknir berast Nýsköpunarsjóði námsmanna og á sjóðstjóm i vanda við að gera upp á milli verkefna. Maí - og árið er liðið... Prófin taka við í Háskólanum og Þjóðarbók- hlaðan sýnir lit og lengir opnunartímann. Vetur- inn er á enda, sumarið er komið og Stúdenta- blaðið kveður fram á haust. Lifið heil. Ýmsir kyndugir fugíar lásu Stúdentablaðið í vetur samantekt er hvorki fullnœgjandi né visindaleg. M JUm er aó rœóa glannalegan fréttaannáll unnin i tima- JL hraki og eru þeir sem Jinnst annaðhvort aó sér vegið í pistlinum eða sakna nafna sinna og athafna i umfjöllun þessari hér með heónir afsökunar. Hins vegar dylst engum við lestur þessarar krónólógiu að það hefur verið drifkraftur i stúdentum i allan vetur, og þeir hafa verið óþreytandi við aó vinna i sinum málum. Fyrir það eiga allir hlutaðeigandi hrós skilið og her að taka hatt sinn ofan fyrir þeim. Það gerir sá sem þetta skrifar. Topp eða flopp Átak stjórnmálafræðinema „Ungt fólk — takið afstöðu!“ miðaði að því að auka kosningaþátt- töku ungs fólks á aldrinum 16-25 ára. Stúdenta- blaðið spyr Einar Skúlason, formann Politicu: Tókst það? „Tja, ég get nú ekki svarað því á þessari stundu. Við erurn enn að bíða eftir tölum frá Félagsvís- indastofnun um kosningaþátttöku eftir aldurs hópum. Hins vegar er ljóst, að kosningaþátttaka almennt var dræmari heldur en fyrir Qómm árum. Hvort það á líka við urn aldurshópinn 16- 25 ára á eftir að koma í ljós. Á hinn bóginn er vitað að átak okkar stjómmálafræðinema vakti mikla athygli og blaðið sem við sendum heim til þessa aldurshóps var ntikið lesið. Það þýðir að margir settu sig inn málin og kynntu sér kosningamar í kjölfar átaksins. Það eitt er góður árangur.“ penna: Arnar Guðjónsson - Kristrún Heimisdóttir - Ottó Geir Borg - Þorsteinn Þorsteinsson - Guðrún Johnscn - Unnar Árnason - Berg- sveinn Birgisson - Helgi Þorsteinsson - Hcimir Örn Herbertsson - Gauti B. Eggertsson - Kolfínna Baldvinsdóttir - Gestur Svavarsson - Málfríður G. Gísladóttir - Elfa Ýr Gylfadóttir - Stefán Eiríksson - Guðrún Guðmundsdóttir - Birgir Tjörvi Pétursson - Brvnjar Frosti Guðmundsson - Örn Úlfar Sævarsson - Hrefna Karlsdóttir - Ármann Jakobsson - Karl Pétur Jónsson - Sigþrúður Gunnarsdótt- ir - Sigurður Eyjólfsson - Jökuli Sigurðsson - Hrafn Arnórsson - Kristín Ólafs - Mikael Mikaelsson - Kristján Guy Burgess - Elsa Björk Valsdóttir - Orri Hauksson - Baldur Stefánsson - Kristján Leósson - Stígur Stef- ánsson - Brynhildur Þórarinsdóttir - Jón Fjörnir Thoroddssen - Ragnhildur Helgadótt- ir - Magnús Hjaltalín Jónsson - Sigríður Björg Jónsdóttir - Flóki Halldórsson - Friðjón Friðjónsson - Magnús Árni Magnússon - Sig- ríður Hanna Sigurbjörnsdóttir - Halldór Fannar Guðjónsson - Sigurður Örn Jónsson - Þórmundur Jónatansson - Sigurjón Pálsson - Jón Óskar Þorsteinsson - Skúli Helgason - Sigrún Anna Baldursdóttir - Dagur B. Egg- ertsson - Ingvi Hrafn Óskarsson - Bylgja Björnsdóttir - Lars Roar Langslet - Einar Gunnar Guðmundsson - Sigríður Gunnars- dóttir - Klaus Brvll - Teitur Atlason - - Har- aldur lngólfsson - Börkur Gunnarsson - Haukur Guðmundsson - Helena Jónsdóttir - Jón Þór Sturluson - Ásta K. Sveinsdóttir - Jón Ingi Hákonarson - Guðlaugur Þór Þórðarson - Jóhann Jóhannsson - Kristján Eldjárn - Sig- urður Jónsson - Auður lngólfsdóttir - Thor Vilhjálmsson - Guðmundur Steingrímsson - Birgir P. Stcfánsson - Kjartan Örn Ólafsson - Kristján Bragason - Hulda María Einarsdótt- ir - Ellert Þór Jóhannsson - Þórólfur Jónsson - Birna M. Sigurðardóttir - Magnús Gestsson - Kjartan Emil Sigurðsson - Úlfar Snær Arn- arson - Þóra Arnórsdóttir - Gísli Marteinn Baldursson - Trausti Þór Kristjánsson - Álf- rún G. Guðrúnardóttir - Stefán Sigurðsson - Hildur Ýr Guðmundsdóttir - Ásgeir Péturs- son - Jón Yngvi Jóhannsson - Sigþór Sigurðs- son - Ólafur Teitur Guðnason og fleiri. 141 ii <1 iir ár§ins • • • Reykingabannið sem seft var á í Haskólanum síðasta haust hlýtur að teljast til stærri klúðra stúdenta- stjórnmálanna á þessum áratug. Akkúrat þegar fulltrúar íjandvinanna Vöku og Röskvu í háskólaráði voru einhuga í einhverju máli, þá þurfti endilega að hittast þannig á, að afar fáir stúd- entar úti í skóla voru sammála þeim. Þess vegna vakti það upp mikla óánægju þegar reyk- i n g a - mönnum var úthýst úr öllum byggingum á Háskóla- svæðinu og sendir út í kuldann, út á gaddinn að éta það sem þar frýs — og reykja. Jafnframt voru kennarar ekki sérlega ánægðir með reykingabann á einkaskrif- stofum og veit Stúdentablaðið um nafntogaða háskólakennara sem hreinlega brutu bannið og reyktu inni á eigin skrifstof- um. Sem betur fer fór ekki svo sem margir spáðu, að banninu yrði framfylgt og eiginlega hefur það fallið í gleymsk- unnar dá eftir því sem liðið hefur á veturinn. En eftir stendur: Sameiginlegt átak Röskvu og Vöku að úthýsa reykingamönnum úr Háskól- anum er eitthvað sem hvorug fylkingin vill kannast við í dag, og sennilega naga þær sig í handarbökin, að hafa ekki mótmælt þessu á sínum tíma og þar með misst af tækifærinu til að slá sig til riddara. . . . sem eneinn v í 1 1 kannast við

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.