Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 17

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 17
Kostuleg natna- flóra RÆÐUMEISTARAR 1995 Skölavörðustíg & Kringlunni Addi, Oddný, Sandra og Hulda skipa ræðulið MH. Þau sigruðu Mælsku- og Rökræðukeppni Framhaldsskóla íslands (MORFÍS). Heilsusamlegt líferni og Ginsana G 115, voru mikilvægir þættir í undirbúningi þeirra fyrir keppnina. Ginsana G115 eykur úthald og eflir andlegt og líkamlegt þrek. Heilsuhúsið óskar þeim til lukku Éh með árangurinn. eilsuhúsið Skemmtileg og skondin nöfn geta glatt mannsins hjarta. Eins og aðrir háskólanemar hafa blaðamenn Stúd- entablaðsins lesið Akademíu — símaskrá stúdenta — í vetur, þegar þeim hefur verið farið að leiðast lífið í ritstjóm- arbyggingunni v/Hringbraut. Og þar kennir margra grasa og er sú fjölskrúðuga flóra efni i heilan dálk. Margir voru kallaðir en fáir útvaidir þegar skemmtilegustu mannanöfnin í Háskólan- um voru valin. Þó þótti dómnefnd nafti Starkað- ar Barkarsonar, bókmenntafræðinema, bera af. Starkaður Barkarson hefur örugglega skemmti- legar skoðanir á harki, skarkala og hörku þeirri sem einkennir hinn firrta heim nútímamannsins. Nálægt Starkaði i röðinni er Stanislav Smimov, enskunemi. Stanislav Smimov er maður sem er alveg örugglega gaman að vera í partíi með. í því sama partíi gæti líka verið huggulegt fyrir karlkynið að rekast á Cynthiu Crawford, einnig enskunema. Skyldi hún vera kölluð Cindy? Hins vegar væri öllu verra að lenda á spjalli við þá Davíð Oddsson, guðffæðinema, og Bjöm Bjamason, fyrrverandi sagnfræðinema ( af hverju þeir Davíð og Bjöm em ekki í lögfræð- inni, er Stúdentablaðinu óskiljanlegt) og alveg örugglega betra að senda Bimi Bjama bara tölvupóst og snúa sér þess í stað , að Ölrúnu Marðardóttur, sálfræðinema. Hún er önnur manneskja sem sá sem skrifar þessi léttúðugu og óábyrgu orð, langar í samkvæmi til, ekki síst ef Jón Jónsson, þjóðfræðinemi og sennilegur sprellikarl og fjörkálfur, er líklegur til að mæta í samfloti með hópnum hér að ofan. Hugsið ykk- ur: Að vera í teiti með Starkaði Barkarsyni, Stanislav Smirnov, Ölrúnu Marðardóttur, Birni Bjama og Dabba Odds, Cynthiu Crawford og Jóni Jónssyni! Þetta er dásamleg tilhugsun og slær næstum því út hugmyndina um rauðhærða partíið. Það mætti kannski slá þeint saman? Meistarinn FRÁ MONT BLANC MEISTF.RSTUCK MONT° BLANC 1 »TI1 m •] J sro ii •Jii> ■fMík C j> t'i* L r i J m * IH nr I n t e r n e t Enginn s t o f n k o s t n a ð u r. Útakmörkuð afnot 1.9 9 2 kr. á mánuði. Til 1. september veröur enginn stofnkostnaöur viö tengingar Mánaöargjaldiö er 1.992 kr. og innifelur ótakmarkaöa notkun. hjá Miöheimum. Þú hringir i okkur (562-4111) og færö allan Viö erum meö hraövirkasta samskiptamátann (PPP) og höfum nauösynlegan hugbúnaö sendan um hæl. eöa sækir hann mesta reynslu í myndrænni tengingu á íslandi. sjálf(ur) til okkar í Kjörgarö, Laugavegi 59. MIÐHEIMAR I centrum©cer»trum«is I http://www.centrum.is I Kjðrgaröur I Laugavegi 591 sfml 562 4111

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.