Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 10

Stúdentablaðið - 01.05.1995, Blaðsíða 10
Bls. 10______________________STÚDENTABLAÐIÐ___________________ STBL. - Mai 1995 Viðburðaríkur vetur er að baki í skóiahfinu. Þjóðarátak, kosningar tii SHÍ og Alþingis, nýr menntamáiaráðherra, framadagar, jóiaböii, væntanlegar breyt- ingar á Lánasjóðnum og sundkortasamningur er meða/ þess sem var á döt- inni í vetur. Litum nánar á Krónólógísk úttekt á atburðum vetrarins í máli og myndum - Fréttaannáll í léttum dúr og alvarlegum Agúst - rykið dustað af gráu sellunum Það er kannski ofsögum sagt að segja veturinn 1994-95 hafi byrjað í ágúst. Engu að síður voru þreytt nokkur þúsund haustpróf í Háskólanum svo víst má telja, að ófáir hafi setið með sveittan skallann við próflestur, t.a.m. fjöldi laganema á 2. ári, sem glímdu við hertar kröfur í lagadeild. Á svipuðum tíma komu til landsins um 50 nor- rænir læknanemar sem settust á skólabekk í Há- skóla íslands, en samnorrænn menntamarkaður hefur nú gengið í gildi. Einnig er þess vert að geta, að knattspymufélag allra háskólanema, KR, varð bikarmeistari í ágústlok, og vann þar með sinn fyrsta titil í 22 ár. Nýr ritstjóri Stúd- entablaðsins er ráðinn og Skúli Helgason er ráð- inn til að stýra „Þjóðarátaki fyrir Þjóðbókasafn.“ Stúdentaráð Háskóla íslands kveikti umræðu um ijárskort Háskóla Islands með samanburði við aðra háskóla á Norðurlöndunum. Utreikningar SHI vekja eftirtekt og athygli landsmanna — og ekki síst stjómmálamanna — beinist að Háskól- anum. Kominn tími til, segja margir. í Morgun- blaðinu þann 23. ágúst óskar Andri Már Þórar- insson, brosandi háskólaráðsliði, stúdentum og starfsliði Háskólans til hamingju með reyklausan Háskóla. Á þessari stundu em Andri og kollegi hans Brynhildur Þórarinsdóttir allsendis gmn- laus um það írafár sem á eftir að blossa upp út af reykingabanninu. September - Letjandi líkingamál Mánuðurinn fer rólega af stað og sagt frá því DV 2. sept. í venju- bundnum klisjustíl að bílastæðum hafí íjölgað við Háskóla Islands: „Efnahagssamdráttur og óhagstæðari náms- lán virðast ekki fæla stúdenta frá námi og bifreiðaeign.“ Dásam- leg setning sem sannar enn á ný hversu lífseig hún er þjóðsagan um námsmenn og lúxusbíl- ana. Sundkortasamningur er gerður á milli SHÍ og ITR, enda Röskva við völd í báðum batterium og stúdentar geta kom- ist í sund fyrir 17 kr. Fyrsta Stúdentablað vetrarins lítur dagsins ljós og fjórir piltar til heimilis að Suðurgötu 4 em fyrstu viðfangsefni „Heimilishomsins“, hins vin- sæla efnisþáttar. Piltamir em nú fluttir, partíið búið og dálkurinn hættur göngu sinni. I septem- ber gerast aukinheldur þau stórmerki að Stúd- entablað Aðalsteins Leifssonar (ritstjóri, 1993- 1994) er útnefnt til jafnréttis- verðlauna, en hlýtur þau ekki. R a d d i r heyrast um mismunun. Síðar í mán- uðinum lýs- ir Ólafur G. Einars- son forseti Alþingis og fyrrverandi stjórnmála- maður því yfír á SUS- þingi í Kópavogi að hann hyggist beita sér fyrir afnámi skylduaðildar að Stúdentaráði. Ólafur gerir ekkert meira í málinu en stúdentar karpa dulítið um það á síðum dag- blaðanna. Þann 19. september birtist tímabær blaðagrein í eftirmiðdagsblaðinu DV, „Letjandi líkingamál“, eftir Jón Erlendsson yfirverkfræð- ing. Þar segir m.a.: „Samanlagt er allt þetta góss sambland af hálfsannleika og hindurvitnum. Þekkingarhækjur sem menn styðjast við þegar ekkert annað er tiltækt. Vitsmunalega klunnaleg- ar smíðar sem hafa mikil áhrif vegna kjamyrtrar hnyttni en reynast illa vegna lélegrar eða rangrar túlkunar á veruleikanum. í stuttu máli eins konar grjótmulningur i gírkassa skynseminnar." Grein- in er illskiljanleg en þó segja margir hana napra ádeilu á málshætti og orðtök. Þetta hefur þó ekki fengist staðfest. En stúdentar láta heldur ekki sitt eftir liggja í blaðagreinum. Umfangsmesta og ítarlegasta blaðagrein um Smugudeiluna birtist í Stúdenta- blaðinu, eftir þá Þórmund Jónatansson og Sig- urjón Pálsson. Það hefur fengist staðfest því greinin var hluti af námsefni í HI og var lesin fyrir próf í viðskipta- og hagfræðideild. Stúdentaráð stendur fyrir fommenntastefnunni „Voru íslendingar garpar“ og fær landskunna sem heimskunna fræðimenn til að halda fyrir- lestra, m.a. Harvard-prófessorinn Dr. Warren Treadgold. Skömmu síðar ákveður ríkisstjórnin að leggja 7 milljarða til vegaframkvæmda. Það Íþróttahátíð var haldin í október. Metþáttaka var í brids DAEW00 2800 DAEWOO D5320 Pentium DAEWOO 5200 Pentium ■ 60Mhz Intel Pentium ■ 256KB skyndiminni (mest 1MB) ■ 8MB vinnsluminni (mest 128MB) ■ 420MB diskur (256kb buffer) ■ 14“ lággeisla skjár (örtölvustýrður) ■ Overdrive sökkull, ZIF 237 pinna ■ 32-bita PCI Local Bus skjákort ■ 1MB myndminni (mest2MB) ■ PCI og ISA tengibrautir ■ MS-D0S, Windows og mús ■ Kr. 'tdiKiTlTll stgr. m/vsk 66Mhz Intel 486DX2 128KB skyndiminni (mest 256KB) 4MB vinnsluminni (mest 64MB) 420MB diskur (256kb buffer) 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) Overdrive sökkull, ZIF 32-bita VESA Local Bus skjákort 1MB myndminni (mest2MB) VESA Local Bus og ISA tengibrautir MS-D0S, Windows og mús 75,90 og 100Mhz 256KB skyndiminni (mest 1MB) 8MB vinnsluminni (mest 256MB) 420MB diskur (256kb buffer) 14" lággeisla skjár (örtölvustýrður) 32-bita PCI Local Bus skjákort meðWindowshraðli PCI 32-bita Local Bus og ISA brautir 1MB myndminni (mest2MB) 1280x1024x256 liti ZIF sökkull (320pin) fyrir framtíðar Pentium Overdrive Enhanced dual channel IDE á 32-bita hi speed PCI og ISA braut Uppfyllir EPA og Plug and Play staðal, hljóðlát vifta 2-háhraða enhanced (UART 16550) Enhanced hliðtengi (ECP og EPP) og músartengi D0S 6.22, Windows 3.11 og mús 110.000 Kr. stgr. m/vsk EPA POLLUTION PREVENTER 159.000 Verð frá kr. stgr. m/vsk | o Lykilí; aþ alhliba 'EINAR j. SKULASON HF Grensásvegi 10, Sími 563 3000 VISA RAÐGREIÐSLUR ' I T f* o

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.