Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 8

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 8
88 Nv DAGSBRíTN' efns o" þeim er íýst f þessum mörgu sögum f sambancli víð starfsbyrjun þeirra f veröldinni, þá finnur maður ekkert sfður samkennileikann f hinu innra eðlisfari bcggja þess- ara manna. Þráin f beggja brjöstum, sem knöði þá áfram í sínu ævistarfi, var s6 sama, að snúa hryggð f Icæti, kvö! f sælu. Eftirtektinni á því, að eliin, kvölin, og dauðinn eru ófráskiljanlegir fylginautar lffsins, virðist hafa lostið eins og eldingu niður f sálu Siddartha. Það hefir ekki verið hinum unga prinsi nein friðsæl hugarhœgð að vakna svo snögglega til meðvitundar um eymd og böl hinnar jarðnesku tiJveru, og horfast f augu við dfulikomleika mannlífsins. Hngsunin um heimsbölið gat aldrci framar fallið honum úr minni. Hún hjekk eins og n&kufl yfir hugskoti nans upp fráþvf. Til æviloka hvfldist hann aldrei framar frá fhugun hinnar endalausu kcðju fæðingar, Iífs, og dauða, sem sjerhver mannleg sál verður að gegnum ganga; þvf að hann trúði þvf, eins og samtfða mcnn hans hjá þeirri þjóð, að ekki væri cinungis um einn ævifcril fyrir hverja manneskju að ræða, heldur endalausa æviferla- keðju, scm hver fyrir sig væri afleiðing þcss, sem á undan Væri genginn. í næsta lífi átti maður ekki einungis að sæta afleiðingum þcss, sem maður hafði aðhafst f þcssu Iffi, heldur afleiðingum alls þess, sem maður kynni aðhafa aðhafst á öllum hinna óteljandi lífsferla, sem maður áður kynni að hafa gegnum gengið, og þannig yrði það enda- laust f gegnum hvað marga æviferla, sem hjcr eftir kœmu. Þetta var það lögmál, scm indversku spekingarnir nefndu Karma. Hugsandi fit af þessu endalausa alheimsböli, yfirgaf Siddartha ættfólk sitt og heimili, og afneitaði öll- um sínum lffsþægindum,til þess að reyna að uppgötva ein- hver bjargráð. Speki sú,sem af þeirri íhugun leiddi,og sá siðalærdómur,sem samtengdurer þeirrispeki,standatil þessa dags sem kennimerki um afreksafl mannlegrar ígrundunar^.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.