Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 57
BREIðFIRZKI spegillinn
137
þekking hennar seint komist upp íir ástandi villimanns-
ins, þCtt hún hefði alla sfna tíð verið eins fróðleiksgjíirn
eins og Aþenumenn til forna. Fróðleik hcnnar hefði þ&
orðið hjer um bil svona varið : —
STJÖRNUFRŒÐI. Himininn er tjald yfir jörðunni.
Stjörnur, tungl, og sól eru ljós, sem guð hengir inn-
an f tjaldið. Dagsbirtan var sköpuð á undan sólinni.
Jörðin stendur allt af kyr, en englar flytja himinljósin
f kringum hana, hver sitt ljós. Sólin stóð éinu sinni
kyr, af þvf engill sólarinnar gjörði það fyrir Jósúa að
stjaldra svolftið við. Englarnir hafa stiga til jarðar.
LOFTFRŒÐI. Þegar veit á stórtfðindi sjást ýmislíonar
tákn 4 lofti. Þannig gefur guð mönnunum einnig
bendingar, eins og Konstantínusi með krossmarkinu.
Regnboginn tftknar sama scm undirskrift á samningi,
og var skapaður löngu á eftir regni og sólargcislum.
Englar opna hleraá himninum þegar regn & að koma.
Þeir senda stundum dýr Ifka ofan úrloftinu, hrút til
Abrahams, dftfu til Jcsft, og heilt teppi fullt af
skepnum til Pjeturs. Aftur cru vondir andar valdir
að eldingum og illviðrum. I tjörn einni skainmt fifi.
bftstað Lftters voru um hans daga margir svoleiðis
andar, og hann vildi ekki láta kasta steinum f tjörn-
ina svo enginn hvassviðursofsi hlypi f djöflana.
JARÐFRŒÐI. Jörðin er ftr cngu. Hftn er 5870 ára
gömul. Vatnið ftr Nóaflóði er það sem gjörir bungu
hafsins. ÖII stórvaxin bcin, sem finnast stein-
runnin í jörðu, eru ftr risunum sem fórust f flóðinu
(sbr I.ftters skýringar yfir 1. bók Mósesar). I jarð-
skjálftum og eldgosum lciða englar þá f burtu, sem
eru góðir cins og Lot, en þeir, sem sakna heimila
sinna og líta við, verða að saltstólpa.