Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 57

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 57
BREIðFIRZKI spegillinn 137 þekking hennar seint komist upp íir ástandi villimanns- ins, þCtt hún hefði alla sfna tíð verið eins fróðleiksgjíirn eins og Aþenumenn til forna. Fróðleik hcnnar hefði þ& orðið hjer um bil svona varið : — STJÖRNUFRŒÐI. Himininn er tjald yfir jörðunni. Stjörnur, tungl, og sól eru ljós, sem guð hengir inn- an f tjaldið. Dagsbirtan var sköpuð á undan sólinni. Jörðin stendur allt af kyr, en englar flytja himinljósin f kringum hana, hver sitt ljós. Sólin stóð éinu sinni kyr, af þvf engill sólarinnar gjörði það fyrir Jósúa að stjaldra svolftið við. Englarnir hafa stiga til jarðar. LOFTFRŒÐI. Þegar veit á stórtfðindi sjást ýmislíonar tákn 4 lofti. Þannig gefur guð mönnunum einnig bendingar, eins og Konstantínusi með krossmarkinu. Regnboginn tftknar sama scm undirskrift á samningi, og var skapaður löngu á eftir regni og sólargcislum. Englar opna hleraá himninum þegar regn & að koma. Þeir senda stundum dýr Ifka ofan úrloftinu, hrút til Abrahams, dftfu til Jcsft, og heilt teppi fullt af skepnum til Pjeturs. Aftur cru vondir andar valdir að eldingum og illviðrum. I tjörn einni skainmt fifi. bftstað Lftters voru um hans daga margir svoleiðis andar, og hann vildi ekki láta kasta steinum f tjörn- ina svo enginn hvassviðursofsi hlypi f djöflana. JARÐFRŒÐI. Jörðin er ftr cngu. Hftn er 5870 ára gömul. Vatnið ftr Nóaflóði er það sem gjörir bungu hafsins. ÖII stórvaxin bcin, sem finnast stein- runnin í jörðu, eru ftr risunum sem fórust f flóðinu (sbr I.ftters skýringar yfir 1. bók Mósesar). I jarð- skjálftum og eldgosum lciða englar þá f burtu, sem eru góðir cins og Lot, en þeir, sem sakna heimila sinna og líta við, verða að saltstólpa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.