Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 82

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 82
NÝ DAGSBRÍN 162 fcrli trúarbragðaþroskunarinnar f meðvitund manna. Að prestarnir sje þannig sem bezt vaxnir verki sfnu, virðist óhjákvœmilegt skilyrði fyrir þvf, að almenningi geti auðnast að gjöra viturlega og hleypidómalausa úrvinsun þess, sem sje hinn yfirgripsmesti og raunsælasti kjarni trúarinnar. -------- Próf. F. A. Christie. ________' \ " Ævilangt þurfa allir mcnn þess við að komast hærra. — fíeecher Skáldið Longfellow, sem meðal annars orkti kvæðin ,,Lffshvöt“ og ,,Excelsior“ var Únftari. Sama er að segja um nálega öll ameríkönsk skáld, sem nokkuð hcfir kveðið að. Sá maður, sem enga þroskunarlöngun ber f brjósti, er eins og óbökuð brauðklessa,sem ekkcrt gercrf.—fíeecher. Enginn maður hefir rjett til þess, að láta sfna um- liðnu œvi vera sjer hrösunarhellu cða slagbrand í vegi fyrir þvf að rækta í sjer æðra hugarfar. — fíeecher. I>að er margur Watcrloo-bardaginn háður í manns- sálunni, án þess sagnfrœðingurinn komi þar nokk- urntíma nálægt. — fíeecher. Hverjir, sem hafa tök á þvf, ættu að lesa þann kapí- tula.sem f ensku þýðingunni af sögunni ,,Lcs Miserablcs“ eftir Victor Hugo hefir fyrirsögnina „Tempest in a Brain“, Það er til sólhvarfalína, sem liggur fyrir ncðan ncfið. Þeir sem lifa fyrir ncðan hana cru dýr. Þeir sem lifa fyrir ofan hana eru menn. — fíeecher.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.