Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 10

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 10
90 NÝ DAGSBRtÍN an hátt. Jeg finn ekki að maður geti gjíírt sjer áhrif þeirra á sína samtfð skiíjanlcg með neínní annari útskýr- íngu. En sagan erekki ncma hálfsögð þegarþarna er komið. Þótt svona mikið væri líkt með mönnum þessum, var hitt cngu lítilsverðara, scm ðl/kt var með þcim. Jeg nefncli annan þcirra bölsýnismann og hinn glaðsýnismann. Vjer skulum dálftið yfirvega ástæðurnar fyrir þessu bölsýni og glaðsýni þeirra. Hið fyrnefnda lögmáí, Karmalö'gmálið, \'ar brennt írttl í sáíarlíf hins indverska konungssonar; þetta óttalega, grimmúðga, náðarlausa lögmál, sem olli þvf, að sjcrhver ávirding allra liðinna tfða skyldi óaflátanlega valda þraut og mœðu um komandi tfðaraðir. Þitta átti ekkcrt skylt við sálnaflakkstrú, þvf Siddartha hafði cnga trú á nokk- urri sál, cngum þeim ódauðleika, sem vjer tölum um. Manneskjan var, sem allt annað, ej'nn af leiksoppum óvar- anleikans, ekkert annað cn sfrísandi og sfhjaðnandi gára á straumi híns mikla hverfulleika, sem Siddartha hugði, eins og Heraklftus hinn grfski, að væri grundvallareðli tilver- unnar. Maðurinn er afrakstur liins undanfarna, eins og Joginn á kcrtinu á sjerhverju augnabliki er afrakstur þess loga sem þar var augnabliki fyr. Sá síðari logi framleiðist af hinum fyrri loga, en er ekki sami logi. Svo er og mann- íuum varið. Með hverju óróablaki klukkunnar er hann önnur vera en sú sem hann var á næsta blakinu á undan. Vor eigin vera er eins hreiful einsog hcíldarinnar vcra. Lffið er sjónhverfing. Alheimurinn ekkert nema svipur hverfulleikans. Svona kom tilvcran Hindúunum á þeirri tfð fyrir sjónir, f ljósi trúar sinnar á hinu órjúfanlega Karmalög- rnáli, cu Siddartha ásctti sjer að finna einhvcr úrræði til nð Vinna bug á.þvf lögmáli, sleppa úr greipum þcss, l>að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.