Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 3

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 3
83 Kristindómur og Búddatrú. Eftir Rev. F. C. SouthwortU, D. D. Ræða frá hinu I. únftariska kyrkjuþingi. -----:o:---- Dham. 170. „Horfðu á heiminn scm bólu, horfðu á hann sem hyllingu; konungur dauðans sjer ekki þann, sem þannig horfir á heiminn". J<3h. 17: r 5. „Ekki bið jeg.að þ& takir þá &r heiminum, heldur að þú verndir þfi fyrir illu'h Jeg hef valið þessar tvær greinar fyrir upphaf að ræðu minni, af þvi þcssar greinar,—sem önnur hefir verið eignuð Siddartha prinsi 4 Indlandi, höfundi Búddatrúar- innar, af hans fylgjendum, og hin verið eignuð Jcsú frá Nazaret. höfundi kristindömsins, af fylgjendum hans,— þær eru sí'O glögg sýnishorn sem jeg gat fundið af aðal- kjarna þessara tveggja stóru trftarbragðastrauma, og bera jafnframt f sjer þau sjerkenni, sem mest greina þú hvern frú öðrum. Fram undir þenna tfma hefir það ekki vcrið til siðs, að nefna nokkur önnur tröarbrögð en kristindóminn f kristnum prjedikunarstól, nema þfi til þess að lastmæla þeim eða lftilsvirða. Þcgar forseti trúarbragðaþingsins mikla, kom upp með það, að bjóða fulitrúum allra trúar- bragða hcimsins að verja trúarskoðanir sfnar á ræðupalli þingsins, þá þaut yfir endilangt landið stórviður af mót- niælum, sprottið af ótta fyrir þvf, að mönnum út f frá mundi virðast það svo scm öll trúarbrögð væri jafnmikils metin og talin jafngild; og stórviðri þcssu slotaði alls ekki Ný Dagsbrún. 1. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.