Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 75

Ný dagsbrún - 01.01.1906, Blaðsíða 75
 BREIðFIRZKI SrEGILLINN 155 að enginn hjer vestra tók fyrirlesturinn í heild sinni til íhugunar, sem eflaust kom til af þvf, hve óárennilegt það var að œsa upp á móti sjer allan þann fjölda fólks, sem kyrkju sinnar vegna var visst með að hrósa þvf á almanna- færi, sem það f kyrþey var stórreitt yfir. Það lá þvf bein- ast við, að úr þvf æru þjóðarinnar var sagt strfð á hendur af kyrkjulegum ræðupalli, þá væri eftir megni reynt að taka svari hennar af öðrum samskonar palli. Þetta kom mjer til þess að láta ekki hið næsta únftar- jska kyrkjuþing svo hjá líða, að ekki væri eitthvert viðnám veitt af hendi þeirra manna, sem höf. jafnar saman við Kjalleklinga f gamla daga, gegn árásum hans, sem sjálf- kjörins hofgoða hinna, sem hann telur ígildi Þórsnesinga. læssa fyrirætlun mfna auglýsti jeg í Hkr. nokkru fyrir þingið,og húsfyllir af fólki hlýddi á þegar hið framanprent- aða svar var flutt. Hvernig sem það var ítrekað við menn á eftir, að takatil máls og láta f ljós það scm þeir kynnu að hafa út áþetta svar að setja, gaf enginn sig fram. Varþó margt af safnaðarfólki sjera Jóns viðstatt, og þar á meðal sumir, sem verið hiffðu kyrkjuþingsmenn á Gardar, og teljast máttarviðir hins lúterska fjelagsskapar, Sumarið 1903 var það ekki orðið eins ljóst eins og sfðan hefir orðið, hvað augnamið hins lúterska kyrkjufjc- lagsforseta hefði getað verið með annan eins samsetning eins og fyrirlesturinn ,,Að Helgafelli“. Þegar lútersku prestarnir fóru að ræða barnauppeldis-spursmálið á trú- málafundum sínum, fór að bóla áþvf hvar fiskur lá undir steini. Það átti að taka barnssálirnar svo hörðum tökum, að sálusorgurunum, með tilstyrk foreldranna, heppnaðist að beygja vilja barnanna í tíma. Til þcss að spilla ekki þeitn árangri, sem líkamlegar hýðingar og andleg þrælatcik gætu haft f för mcð sjer, þótti það miklu varða. að venja unglingana af því, að lesa íslenzkan nútíðarskáld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ný dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný dagsbrún
https://timarit.is/publication/512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.