Ný dagsbrún - 01.01.1906, Side 75
BREIðFIRZKI SrEGILLINN
155
að enginn hjer vestra tók fyrirlesturinn í heild sinni til
íhugunar, sem eflaust kom til af þvf, hve óárennilegt það
var að œsa upp á móti sjer allan þann fjölda fólks, sem
kyrkju sinnar vegna var visst með að hrósa þvf á almanna-
færi, sem það f kyrþey var stórreitt yfir. Það lá þvf bein-
ast við, að úr þvf æru þjóðarinnar var sagt strfð á hendur
af kyrkjulegum ræðupalli, þá væri eftir megni reynt að
taka svari hennar af öðrum samskonar palli.
Þetta kom mjer til þess að láta ekki hið næsta únftar-
jska kyrkjuþing svo hjá líða, að ekki væri eitthvert viðnám
veitt af hendi þeirra manna, sem höf. jafnar saman við
Kjalleklinga f gamla daga, gegn árásum hans, sem sjálf-
kjörins hofgoða hinna, sem hann telur ígildi Þórsnesinga.
læssa fyrirætlun mfna auglýsti jeg í Hkr. nokkru fyrir
þingið,og húsfyllir af fólki hlýddi á þegar hið framanprent-
aða svar var flutt. Hvernig sem það var ítrekað við menn á
eftir, að takatil máls og láta f ljós það scm þeir kynnu að
hafa út áþetta svar að setja, gaf enginn sig fram. Varþó
margt af safnaðarfólki sjera Jóns viðstatt, og þar á meðal
sumir, sem verið hiffðu kyrkjuþingsmenn á Gardar, og
teljast máttarviðir hins lúterska fjelagsskapar,
Sumarið 1903 var það ekki orðið eins ljóst eins og
sfðan hefir orðið, hvað augnamið hins lúterska kyrkjufjc-
lagsforseta hefði getað verið með annan eins samsetning
eins og fyrirlesturinn ,,Að Helgafelli“. Þegar lútersku
prestarnir fóru að ræða barnauppeldis-spursmálið á trú-
málafundum sínum, fór að bóla áþvf hvar fiskur lá undir
steini. Það átti að taka barnssálirnar svo hörðum tökum,
að sálusorgurunum, með tilstyrk foreldranna, heppnaðist
að beygja vilja barnanna í tíma. Til þcss að spilla
ekki þeitn árangri, sem líkamlegar hýðingar og andleg
þrælatcik gætu haft f för mcð sjer, þótti það miklu varða.
að venja unglingana af því, að lesa íslenzkan nútíðarskáld-